Fullyrðingar Ásmundar um hælisleitendur eiga við takmörkuð rök að styðjast
FréttirFlóttamenn

Full­yrð­ing­ar Ásmund­ar um hæl­is­leit­end­ur eiga við tak­mörk­uð rök að styðj­ast

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur haft uppi tals­verð­ar mein­ing­ar um hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi. Hann hef­ur upp á síðkast­ið hald­ið því fram að kostn­að­ur­inn við mál­efni út­lend­inga nemi allt að 20 millj­örð­um króna og hald­ið því fram að palestínsk­ir mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli birti stríðs­áróð­ur og hat­ursorð­ræðu.
Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.
Þyrluflug í vinnuna: „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þyrluflug í vinn­una: „Skrít­in upp­lif­un að horfa á bæ­inn sinn brenna“

Hafn­ar­vörð­ur Grinda­vík­ur fór nokk­uð óvenju­lega leið í vinn­una á sunnu­dags­morg­un­inn. Hann var sótt­ur af þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar og lát­inn síga nið­ur í varð­skip­ið Þór. Horfði hann yf­ir bæ­inn frá skip­inu stjarf­ur. „Þetta virk­aði á mann sem miklu meiri eld­ar held­ur en mað­ur sér í sjón­varp­inu.“
Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
FréttirLaxeldi

Ætt­ingi stofn­anda stærsta hlut­hafa Artic Fish: „Skamm­ast mín fyr­ir að vera Norð­mað­ur“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.
Þorvaldur segir gosinu líklega að ljúka en Veðurstofan varar við
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þor­vald­ur seg­ir gos­inu lík­lega að ljúka en Veð­ur­stof­an var­ar við

Veð­ur­stof­an var­ar við því að nýj­ar sprung­ur og gosop mynd­ist í eða við Grinda­vík. Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að mið­að við þró­un goss­ins sé ólík­legt að fleiri gosop opn­ist á næst­unni. Hann tel­ur senni­legra að gos­inu muni brátt ljúka, í bili.

Mest lesið undanfarið ár