50 centin hans Snowdens

50 centin hans Snowdens

Ég er frumkvöðull og hugsuður og hef óbeit á leyndarmálum og afneitun. Ég er talnanörd fram í fingurgóma. Ég elska tölur og mynstur og stofnaði Clever Data, hugsjónafyrirtæki á upplýsinga- og gagnamarkaði, í kringum það áhugamál. Að mínu mati er lausn vandamála fólgin í smáatriðunum. Nákvæm, fordómalaus talning á öllu því sem fyrir augu ber, er heiðarlegasta leiðin til að afhjúpa félagsleg fyrirbæri, hvort sem um ræðir spillingu og blekkingu eða mannkærleika í sinni tærustu mynd. Þetta blogg mun fjalla um fólk og lygar, sjálfsblekkingu og afneitun, vald og valdleysi, sjúkdóma, heilsu, líf og dauða. Ég mun nálgast þessi málefni á óhefðbundinn máta, og oft í andstöðu við ríkjandi viðhorf og gildi.
Þegar stéttaskiptingin kom eins og rýtingur í hjartað

Þeg­ar stétta­skipt­ing­in kom eins og rýt­ing­ur í hjart­að

Ég hélt alltaf að fá­tækt­in væri versti fylgi­fisk­ur efna­hags­legr­ar stétta­skipt­ing­ar. Þess vegna leit ég svo á að það væri for­gangs­mál að bæta efna­hag þeirra sem lít­ið fé eiga, að fólki væri gert kleift að sjá fyr­ir sér og sín­um. Um dag­inn gerð­ist at­burð­ur í mínu lífi sem fékk mig til að end­ur­skoða þetta. Þó fá­tækt sé vissu­lega hræði­legt ástand -...
Minningin um mömmu

Minn­ing­in um mömmu

Í gær kvödd­um við systkin­in móð­ur okk­ar, Guð­mundu Krist­ínu Þor­steins­dótt­ur. Það sem er sár­ast við missinn er eft­ir­sjá­in og treg­inn yf­ir því hversu lit­að líf henn­ar var af erf­ið­um geð­sjúk­dómi. Hvernig á að minn­ast móð­ur sem var sjald­an með sjálfri sér? Sem lifði í skugga ban­eitr­aðs geð­sjúk­dóms sem át sig inn í frum­ur lík­am­ans og líf­færi? Við gæt­um sagt ykk­ur...
Það er toppurinn að vera með einhverfu

Það er topp­ur­inn að vera með ein­hverfu

Við köll­um þau fólk með sér­þarf­ir. Í al­mennri um­ræðu er ein­hverfa, ADHD, geð­sjúk­dóm­ar og lík­am­leg fötl­un í flokki lítt skil­greindra sér­þarfa sem við hin reyn­um að lifa með. Í fljótu bragði mætti halda að tími ein­stak­lings­hyggj­unn­ar hefði ekki runn­ið upp, svo mik­ið bösl­um við til að um­bera sér­þarf­irn­ar. Sann­leik­ur­inn er hins veg­ar sá að það er­um við hin sem er­um...

Mest lesið undanfarið ár