Mama Soprano

Mama Soprano

Anna Sigga ætlaði einu sinni að verða kokkur en ákvað að verða frekar óperusöngkona. Hún hefur áhuga grænni matargerð, óperutónlist, föndurgerð, Harry Potter og skeggjuðum karlmönnum. Hún býr í Hollandi ásamt eiginmanni og syni þar sem hún er sífellt að prófa nýjar uppskriftir á milli þess sem hún reynir að ná tökum á krefjandi hlutverkum óperubókmenntanna.
Sætkartöflu Wellington

Sæt­kart­öflu Well­ingt­on

Ég er mjög spennt fyr­ir jóla­matn­um. Síð­ustu tvö ár hef ég gert græn­met­is Well­ingt­on, sem er dýr­ind­is græn­met­is­fyll­ing bök­uð í smjör­deigi. Ég hlakka alltaf til að borða Well­ingt­on og þessi rétt­ur er yf­ir­leitt sá sem ég geri til há­tíð­ar­brigða. Well­ingt­on pass­ar líka ótrú­lega vel með hefð­bundnu jóla­með­læti. Fyrsta upp­skrift­in sem ég próf­aði var frá Jamie Oli­ver. Sú upp­skrift er með...
Blómkálsbaka

Blóm­káls­baka

Upp á síðkast­ið hef ég mik­ið ver­ið að skoða upp­skrift­ir sem eru holl­ar og nær­ing­ar­rík­ar en ekki kol­vetn­is­rík­ar. Það get­ur ver­ið ögn snú­ið, þar sem að grjón, pasta eða kart­öfl­ur er yf­ir­leitt miðja mál­tíð­anna minna. En ný­lega próf­aði ég að gera blóm­káls 'hrís­grjón' og þau heppn­uð­ust mjög vel. Einnig keypti ég mér græn­met­is­skera sem ger­ir ræm­ur þannig að hægt er...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu