Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Hefur kjörsókn áhrif á úrslitin?

Hef­ur kjör­sókn áhrif á úr­slit­in?

Kann­an­ir sýna að tveir turn­ar eru í ís­lensk­um stjórn­mál­um, Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Pírat­ar. Ef rýnt er í kann­an­ir út frá ald­urs­skipt­ingu sést að yngri kjós­end­ur velja frek­ar Pírata en hefð­bundnu flokk­ana (fjór­flokk­inn).  Einnig má full­yrða með töl­um (Hag­stofa) að kjör­sókn yngra fólks er 20% slak­ara en þann hóps sem best skil­ar sér (55-65 ára).  Að þessu gefnu hef ég leik­ið mér...
Áhyggjur Bjarna Benediktssonar

Áhyggj­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af stjórn­ar­mynd­un­um. Auð­vit­að skín í gegn að áhyggj­ur hans byggja á því að hugs­an­lega verði flokk­ur hans ut­an flokka á næsta kjör­tíma­bili. En er stöðu­leiki þeg­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er í rík­is­stjórn? Skoð­um: Á lý­veld­is­tíma hef­ur flokk­ur­inn set­ið í sjö rík­is­stjórn­um sem ekki hafa set­ið út kjör­tíma­bil. Er það stöðu­leiki?    
Er jafnaðarstefnan orðin fylgibúnaður?

Er jafn­að­ar­stefn­an orð­in fylgi­bún­að­ur?

Dap­ur­legt er að sjá hvernig kom­ið er fyr­ir þeim flokki sem hef­ur til­eink­að sér jafn­að­ar­stefn­una. Aðr­ir flokk­ar hafa eign­að sér stefn­una, tek­ið hana upp eins og fylgi­bún­að. Á for­síðu Frétta­blaðs­ins í dag eru tald­ir þeir flokk­ar sem telj­ast til vel­ferð­ar­flokka svo sem að efla heil­brigðis­kerf­ið. Þar er Jafn­að­ar­manna­flokk­ur­inn ekki með. Ef svo er kom­ið sögu að Sam­fylk­ing­in gleymd­ist er það...
Nýtt lífeyriskerfi - klúður eða kjarabót?

Nýtt líf­eyri­s­kerfi - klúð­ur eða kjara­bót?

Kenn­ara­sam­band­inu ber­ast þessa dag­ana mót­mæli frá reið­um kenn­ur­um sem telja að sam­band­ið hafi sam­ið af sér með til­komu nýs líf­eyri­s­kerf­is. Ætl­un þess­ara breyt­inga er að sam­ræma líf­eyri­s­kerfi allra lands­manna og ætl­un­in var að þeir op­in­ber­ir starfs­menn sem eru í A-flokki líf­eyr­is­sjóðs LSR sem hefja störf eft­ir laga­breyt­ingu fái þau rétt­indi. Sjá frum­varp. Helsta gagn­rýni kenn­ara er þessi: x  ...
Sjö flokkar á næsta alþingi?

Sjö flokk­ar á næsta al­þingi?

Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur tel­ur ekki úti­lok­að að sjö flokk­ar nái inn á næsta þing eft­ir al­þing­is­kosn­ing­ar. Björt fram­tíð er að hress­ast og turn­arn­ir tveir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Pírat­ar lækka. Það sem styð­ur þessa til­gátu er þró­un flokka­kerf­is á Norð­ur­lönd­um. Flest­ir í kring­um miðj­una eða á end­um stjórn­mála­áss­ins. En get­ur ver­ið að Við­reisn að toppa of snemma? Við­reisn hef­ur hald­ið vel á...
Flokksval Samfylkingar: Ósamræmi og ójafnrétti

Flokksval Sam­fylk­ing­ar: Ósam­ræmi og ójafn­rétti

Seint verð­ur fund­ir rétt­lát og sann­gjörn regla um val á fram­boðs­list­um nema kjós­end­um sé treyst á kjör­dag og þá með per­sónu­kosn­ingu. Stjórn­mála­flokk­arn­ir eru sam­mála um að þeim sé ekki treyst­andi.* Eft­ir flokksval Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík og Krag­an­um (suð­vest­ur) er ljóst að þar eru ekki sam­ræmd­ar regl­ur það er far­ið eins að í fram­kvæmd. Ég tek hér sam­an nokk­ur at­riði byggða...
Framsókn: Wintrislituð kosningabarátta

Fram­sókn: Wintris­lit­uð kosn­inga­bar­átta

Það er mik­ill mun­ur á vinstri­stjórn og Wintris­stjórn. Lík­leg­ast mun rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar fara í sögu­bæk­urn­ar sem Wintris­stjórn­in. En í upp­hafi kosn­inga­bar­átt­unn­ar er þetta af­l­ands­fé­lag að þæl­ast fyr­ir kosn­inga­bar­áttu fram­sókn­ar­manna. [skv. nýj­um staf­setn­ing­a­regl­um á að skrifa stjórn­mála­hóp manna með stór­um staf sem ég mun ekki fylgja!] Í fyrstu kapp­ræð­um stjórn­málatylft­ar­inn­ar var inn­legg for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins þetta þeg­ar hann var skilj­an­lega...
Ætlar alþingi að brjóta stjórnarskrána?

Ætl­ar al­þingi að brjóta stjórn­ar­skrána?

Ein­beitt­ur brota­vilji virð­ist vera ráð­andi á al­þingi Ís­lend­inga. Hljóð­lega hef­ur þings­álykt­un um yf­ir­færslu fjár­mála­eft­ir­litsvalds til EES.runn­ið í gegn­um um­ræð­ur þings­ins og nefnd­ir. Ósvífn­ast finnst mér um­sögn stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar:-"[S]kipt­ar skoð­an­ir eru í nefnd­inni um hvort framsal það sem hér er kveð­ið á um rúm­ist inn­an heim­ilda 2. gr. stjórn­ar­skrár. Sum­ir nefnd­ar­menn telja að mál­ið reyni á þan­þol stjórn­ar­skrár hvað...
Búvörusamningurinn banabiti fimmflokksins?

Bú­vöru­samn­ing­ur­inn bana­biti fimm­flokks­ins?

Marg­ir hafa furð­að sig á því að fjór­flokk­ur­inn ásamt Pír­öt­un­um hleypti í gegn um­deild­um bú­vöru­samn­ing. Pírat­ar koma með hjá­ræna af­sök­un á hjá­setu að mínu mati og vísa í al­menna reglu um mál sem ekki eru út­rædd. Enda hafa rabbrás­ir þeirra log­að. Margt má segja um Sig­ríði And­er­sen en hún stóð þó í lapp­irn­ar í þessu máli og sagði NEI. Björt...
Sótt að formanni Framsóknarflokksins

Sótt að for­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins

Sig­mundi Dav­íð Gunn­lags­syni for­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins var tamt að tala um loft­árás­ir þeg­ar hann fékk á sig gagn­rýni. Yf­ir­leitt tal­aði formað­ur­inn í hæsta stigi og í heims­met­um. Nú er sótt að fram­sókn­ar­for­mann­in­um og þá einna helst inn­an búð­ar. Að vísu gerði ræða hans á mið­stjórn­ar­fundi fyr­ir norð­an hon­um ekki gott eða mál­stað hans. Og nú er svo kom­ið að krosstré­in frá...
Prófkjörsraunir

Próf­kjörs­raun­ir

Lík­leg­ast eru próf­kjör á út­leið sem að­ferð við val fram­bjóð­enda. Sjálf­stæð­is­flokk­ur er það forn- og form­leg­ur að þar kjósa karla og kon­ur karla. Lít­ið fer fyr­ir gild­um jafn­ræð­is og frjáls­lynd­is.  Sam­fylk­ing­in beit­ir regl­um til að beina at­kvæð­um að "rétt­lát­um" nið­ur­stöð­um. Svo stíft að mið­aldra hæfi­leika­kona hrap­ar um tvö sæti. Ef fleir­um breyt­um hefði ver­ið bætt við s.s. fötl­un eða eldri...
Er Sjálfstæðisflokkur endanlega klofinn?

Er Sjálf­stæð­is­flokk­ur end­an­lega klof­inn?

Það verð­ur að telj­ast til stór­tíð­inda að fyrr­ver­andi formað­ur og vara­formað­ur sama stjórn­mála­flokks ganga til fram­boðs og starfa fyr­ir ann­að stjórn­mála­afl. Ekki kann ég hlið­stæðu í ís­lensk­um stjórn­mál­um en áð­ur hef­ur kvarn­ast úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. 1.   Borg­ara­flokk­ur­inn var stofn­að­ur af Al­berti Guð­mund­syni en hann klofn­aði frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um ár­ið 1987 í kjöl­far Haf­skips­máls­ins. Fyr­ir­tæki Al­berts bland­að­ist í mál­ið og hon­um gert að...
Endurvinnsla stjórnmálamanna

End­ur­vinnsla stjórn­mála­manna

End­ur­vinnsla er græn stefna og nota­drjúg. Ef jarð­ar­bú­ar eiga að geta lif­að á fram­tíð­ar­jörð­inni er hún lífs­nauð­syn­leg. Ég er ekki jafn viss um end­ur­vinnslu stjórn­mála­manna. Orð­róm­ur um end­ur­komu um­deilds stjórn­mála­manns fær þá vængi að um stór­tíð­indi sé að ræða, jafn­vel góð­ar frétt­ir. Eft­ir því sem kjör­dag­ur nálg­ast blán­ar yf­ir Við­reisn.  Ger­um ráð fyr­ir að Við­reisn plokki fylgi af Sjálf­stæð­is­flokki gæti...
Umræðan um og undir beltisstað

Um­ræð­an um og und­ir belt­is­stað

Held­ur dap­ur­legt og eig­in­lega óafsak­an­legt af margreynd­um frétta­hauk að reyna að vera fynd­inn um belt­is­stað for­sæt­is­ráð­herra. Ef hann var þarna sem starfs­mað­ur RÚV er mál­ið al­var­legt. Þá er dap­ur­legt að lesa orð­ræð­una í at­huga­semda­dálk­um. Læt það fylgja með ásamt nöfn­um. Sum­ir hverj­ir ættu að hugsa sinn gang. Þetta er ógeðs­legt sagði Styrm­ir forð­um.
Prófkjör: Kosið eftir svefnstað

Próf­kjör: Kos­ið eft­ir svefnstað

Próf­kjör og flokksval eru áber­andi þessa dag­ana. Stjórn­mála­flokk­arn­ir velja á fram­boðs­lista með mis­mun­andi að­ferð­um sem er í sjálfu sér ágætt. At­hygli mín bein­ist að próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í norð-vest­ur­kjör­dæmi. Þar hafa þau sjón­ar­mið ver­ið uppi að x    kjósa ein­ung­is um þau von­ar­sæti sem flokk­ur­inn fær eft­ir fylg­is­könn­un­um. x     kos­ið verði eft­ir póst­núm­er­um, eða svefnstað fram­bjóð­enda. Fyr­ir mér er...
Stjórnarskrábreyting: Óvenjuleg framlagning

Stjórn­ar­skrá­breyt­ing: Óvenju­leg fram­lagn­ing

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur nú lagt fram í eig­in nafni frum­varp til laga um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá, svo­köll­uð þunnildi, eða þrjár breyt­ing­ar sem stjórn­ar­skrá­nefnd al­þing­is koma sér sam­an um, með fyr­ir­vara. Það sem er ein­stakt við fram­lagn­ingu þessa frum­varps að eng­inn ann­ar stjórn­mála­flokk­ur á al­þingi styð­ur frum­varp­ið. Skoð­um hversu mik­il sátt hef­ur ver­ið um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá gegn­um tíð­ina: Auk þess hef­ur...

Mest lesið undanfarið ár