Svar við bréfi Altúngu

Svar við bréfi Altúngu

Daði vonar að þetta sé allt saman einn risavaxinn misskilningur.
Friends á Alþingi

Friends á Al­þingi

All­ir í heim­in­um hafa á ein­hverj­um tíma­punkti velt fyr­ir sér við hvaða ís­lenska stjórn­mála­flokk vin­irn­ir í sjón­varps­þátt­un­um Friends sam­sama sér. Eng­inn hef­ur hins veg­ar kom­ið upp með full­kom­ið svar við þess­ari áleitnu spurn­ingu. Fyrr en núna! Eft­ir þrot­laus­ar rann­sókn­ir í æsi­legu kappi við tím­ann (því Friends fara af Net­flix um ára­mót­in) liggja óvé­fengj­an­leg­ar og af­ar vís­inda­leg­ar nið­ur­stöð­ur fyr­ir. Það er...
Kosningapróf Prúðuleikaranna

Kosn­inga­próf Prúðu­leik­ar­anna

Vel­kom­in í kosn­inga­próf Prúðu­leik­ar­ana. Ef þú ert í vafa um hvað þú átt að kjósa í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um kom­andi, taktu þetta ein­falda próf og mál­ið er dautt. Að­ferð­in er ein­föld. Þú finn­ur þá Prúðu sem best á við þinn per­sónu­leika og kýst hana án frek­ari um­hugs­un­ar.   D-listi Sjálf­stæð­is­flokks­ins: Sænski kokk­ur­inn Sænski kokk­ur­inn rúst­ar öllu sem hann kem­ur nærri, en snýr svo...

Ís­land fyr­ir Windows 98

Stjórn­mál frá sjón­ar­horni tölv­un­ar­fræð­ings Nú eru að koma kosn­ing­ar. Flokk­ar gera sig ynd­is­lega fyr­ir kjós­end­um sín­um og fram­bjóð­end­ur strá þokka­fullt um sig sín­um björt­ustu ár­um. Kjós­end­ur virð­ast hins veg­ar vera frek­ar ringl­að­ir á þess­ari nýtil­komnu ást­leitni, sem helst minn­ir á hrað­stefnu­mót eða skyndikynni. Við tölv­un­ar­fræð­ing­ar er­um ekk­ert öðru­vísi með þetta en ann­að fólk og reyn­um eft­ir fremsta megni að sjá...
Píratar og stjórnarskráin

Pírat­ar og stjórn­ar­skrá­in

Á sama hátt og und­an­far­in 70 ár er nú starf­andi póli­tískt skip­uð stjórn­ar­skrár­nefnd. Það sem er öðru vísi við þetta skipt­ið er að stjórn­ar­skrár­gjaf­inn, þjóð­in sjálf, hef­ur ákveð­ið að hafa aðra stjórn­ar­skrá en þá sem er í gildi og stjórn­ar­skrár­nefnd­in fjall­ar um. Engu að síð­ur sit­ur þessi nefnd og fjall­ar um ein­staka ákvæði í nú­ver­andi stjórn­ar­skrá og við­bæt­ur við hana,...

Nýju stjórn­mál keis­ar­ans

Mik­ið er tal­að þessa mán­uð­ina um að stjórn­mál­in verði að breyt­ast. All­ir stjórn­mála­skör­ung­ar hefð­bundnu flokk­ana full­yrða þetta og fjöl­miðl­ar og stjórn­mála­fræð­ing­ar taka und­ir. Marg­ir úr fram­varð­ar­sveit Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarni Ben, Ólöf Nor­dal, Hanna Birna og líka reynd­ar Þor­gerð­ur Katrín tala um þetta, Katrín Jak­obs­dótt­ir tal­aði um þetta hjá Gísla Marteini í gær, Árni Páll get­ur ekki hætt að tala um þetta,...
Að byggja þjóðarleikvang fyrir ekkert

Að byggja þjóð­ar­leik­vang fyr­ir ekk­ert

Kæri fjár­mála­ráð­herra Þú viðr­ar þá skoð­un þína á vis­ir.is í dag að nú sé kom­inn tími til að bygga stór­an íþrótta­leik­vang í takti við vel­gengni lands­liðs­ins, að "Næsta skref er þá vænt­an­lega að þjóð­ar­leik­vang­ur­inn sé í sam­ræmi við áhuga Ís­lend­inga á að mæta á völl­inn". Blaða­mað­ur viðr­ar svo þá hug­mynd sína að hægt væri að byggja stór­an leik­vang fyr­ir...

Show me the Sjáv­ar­út­vegs­stefna

Orð­ið "sann­girni" er lyk­il­orð í stefn­um beggja stjórn­ar­flokk­anna. Þar er ekki ver­ið að tala um sann­gjarna út­deil­ingu kvóta til að við­halda ný­lið­un, held­ur að þjóð­in fái sann­gjarn­an hlut fyr­ir eign sína. Tak­ið eft­ir, það stend­ur ekki fullt gjald fyr­ir eign­ina, held­ur sann­gjarnt. Sann­gjarnt fyr­ir hverja spyr mað­ur sjálf­an sig. Sam­fylk­ing­in, VG og Björt fram­tíð leggja áherslu á að arð­ur renni...

Úr hlekkj­um lýð­ræð­is­ins

Við segj­umst búa í lýð­ræð­is­þjóð­fé­lagi. Bestu stjórn­skip­un sem mað­ur­inn hef­ur lát­ið sér detta í hug. Borg­ar­arn­ir ráða sín­um eig­in mál­um. Þetta er vissu­lega satt, en engu að síð­ur finnst manni dags dag­lega ekk­ert virkt lýð­ræði í gangi. At­kvæð­ið hef­ur ekk­ert að segja, það er mál­laust nema í gegn­um full­trúa sem sagði eitt­hvað allt ann­að fyr­ir kosn­ing­ar en eft­ir. Og kannski...

Mest lesið undanfarið ár