Bloggeda

Bloggeda

Björg Eva er frekar norsk og mjög norræn í andanum, sveitakona í hundrað og einum Reykjavík og bloggar undir nafninu Bloggeda, eins og besta vinkona hennar kallar hana. Björg er líka Framkvæmdastjóri samstarfs Norrænu Vinstri flokkanna.
RÚV ohf - Afsakið hlé

RÚV ohf - Af­sak­ið hlé

Einn áhrifa­mesti sam­nefn­ari fólks­ins í land­inu, Rík­is­út­varp­ið, sæt­ir nú for­dæma­laus­um árás­um flokks­ins sem ræð­ur stjórn­ar­formann fjöl­mið­ils­ins. Það er snú­in staða, enda frétt­ist ekki margt af líð­an og fjár­hag RÚV. Síð­ast spurð­ist til bágr­ar fjár­heilsu RÚV ohf skömmu fyr­ir jól. Þá var ákveð­ið á Al­þingi að standa við lækk­un út­varps­gjalds, gegn yf­ir­lýst­um vilja Ill­uga Gunn­ars­son­ar, mennta­mála­ráð­herra og að því er næst...
Markleysa frá ráðherrum spillir rekstri

Mark­leysa frá ráð­herr­um spill­ir rekstri

Rekst­ur stofn­ana og fyr­ir­tækja get­ur ver­ið snú­inn í efna­hags­um­hverfi, þar sem for­send­ur all­ar eru óstöð­ug­ar og geng­ið valt. En rekst­ur und­ir stjórn­völd­um sem ekk­ert er að marka, er ekki bara snú­inn. Hann er von­laus. Að starf­rækja fjöl­mið­il und­ir stjórn­völd­um sem þola hann ekki og vinna á laun eft­ir sam­þykkt­um um að leggja hann nið­ur er líka von­laust. Og von­leys­ið batn­ar...
Brellupólitík fjárlaganefndar

Brellupóli­tík fjár­laga­nefnd­ar

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar hef­ur lagt fram stór­merki­legt reikn­ings­dæmi sem kall­að er auka fram­lag til RUV. Af því má ráða að hag­ur Rík­is­út­varps­ins sé að batna sem nem­ur sex­tíu millj­ón­um, en ekki er get­ið um lækk­un á út­varps­gjaldi upp á hálf­an millj­arð, sem leiða mun til mesta nið­ur­skurð­ar í sögu fé­lags­ins. Aukafram­lag­ið upp á 60 millj­ón­ir sem fjár­laga­nefnd kýs að beina sjón­um...
Sannleikurinn í Kauphöllinni

Sann­leik­ur­inn í Kaup­höll­inni

„Með því að hamra á ákveð­inni möntru verð­ur til nýr sann­leik­ur“, sagði Karl Garð­ars­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar, í um­ræð­um um störf þings­ins í gær. Gamli fjöl­miðla­hauk­ur­inn var bara kot­rosk­inn yf­ir því að svona yrði sann­leik­ur­inn til, en því mið­ur var hvert orð alltof satt. Enda hóf Karl mál sitt svona: „Virðu­legi for­seti. Völd snú­ast ekki síst um að stjórna um­ræð­unni í...

Mest lesið undanfarið ár