Blaðamenn Stundarinnar spyrja forystufólk stjórnmálaframboða sem mælast með kjörfylgi fyrir alþingiskosningar 2021 gagnrýninna spurninga um stefnu þeirra og feril. Miðflokkurinn afþakkaði þátttöku.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.