Aðili

Teitur Björn Einarsson

Greinar

Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Vill áfengi í búðir og efast um gildi vísindarannsókna
Fréttir

Vill áfengi í búð­ir og ef­ast um gildi vís­inda­rann­sókna

Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsti flutn­ings­mað­ur áfeng­is­frum­varps­ins á Al­þingi, dreg­ur í efa gildi rann­sókna og álits heil­brigð­is­stofn­ana um að auk­ið að­gengi að áfengi muni mjög lík­lega auka neyslu áfeng­is. Hann sló á létta strengi og sagði: „Mann­kyn­ið er að með­al­tali með eitt eista“. Land­læknisembætt­ið ít­rek­ar við­var­an­ir sín­ar um sam­fé­lags­leg­an skaða af frum­varp­inu.

Mest lesið undanfarið ár