Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
PistillSkipun dómara við Landsrétt
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Fjölskylduvítið
Íslenska stjórnmálafjölskyldan hefur öll megineinkenni sjúkrar fjölskyldu út frá kenningum um meðvirkni enda alin upp við sjúklegar aðstæður. Í því ljósi er forvitnilegt að skoða „pólitískt at og óvirðingu Mannréttindadómstólsins í Strassbourg við Alþingi Íslendinga“ sem „skiptir víst engu máli þegar upp er staðið“.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu með einróma niðurstöðu yfirdeildar MDE
Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að Sigríður Andersen, þá dómsmálaráðherra, hafi gerst brotleg við skipan dómara við Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sigríði Andersen“
Björn Leví Gunnarsson segir nýskipaðan dómara við Landsrétt, Ásmund Helgason, hafa verið metinn hæfastann af því að hann hafði áður ólöglega verið skipaður við Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu
Fyrrverandi dómsmálaráðherra óttast að dómstóllinn gæti grafið undan lýðræði aðildarríkjanna. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt þegar hún skipaði dómara við Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar
Danskur prófessor sem er þekktur fyrir að vilja að Danir hætti að lúta dómum Mannréttindadómstóls Evrópu flutti ávarp á afmælissamkomu Hæstaréttar. Boðið vekur athygli þar sem málsmeðferð Íslands vegna Landsréttarmálsins hjá yfirdeild MDE stendur nú yfir.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Vill ekki tengja Landsréttarmálið við óeðlileg pólitísk afskipti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra telur langsótt að tengja stuðning pólska ríkisins við málsatvik í Landsréttarmálinu. Formaður Dómarafélagsins segir stuðninginn vera „slæman félagsskap“ þar sem pólskir dómarar sæti ofsóknum stjórnvalda.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Alls ekki „mjög ánægjulegt“ hvar Landsréttarmálið er statt
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir óvissu í dómskerfinu og Landsrétt óstarfhæfan.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“
Brotið var á mannréttindum fjölda dómþola í Landsrétti á fyrsta starfsári dómstólsins samkvæmt túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu á mannréttindasáttmálanum.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara
Réttaróvissan vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu olli því að fjórir landsréttardómarar hafa ekki kveðið upp dóma svo mánuðum skiptir. Nú hafa tveir þeirra, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir sótt um stöðu sem nýlega losnaði við Landsrétt.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar
Nefnd um dómarastörf taldi það ekki falla undir valdsvið sitt að hafa afskipti af launaðri hagsmunagæslu Davíðs Þórs Björgvinssonar fyrir íslenska ríkið eftir skipun hans í Landsrétt.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.