Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“
Formaður Samfylkingarinnar sagði Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, þurfa að gera málamiðlanir í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi.
Fréttir
Segir Vinstri græn bera fulla ábyrgð á málefnum flóttafólks
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í málefnum hælisleitenda snúa að því að afgreiða börn svo hratt „að þau komi ekki róti á tilfinningar landans“.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forystumaður jafnaðarmanna á Íslandi, er óánægður með að fá ekki stuðning frá þingflokki Samfylkingarinnar. Formaður flokksins segir þingflokkinn ekki skulda Jóni Baldvin neitt.
FréttirRíkisfjármál
Fullyrðing Loga um að Svandís verji auknu fé til heilbrigðisstofnana „án lagaheimildar“ er ekki rétt
Þingmenn Samfylkingarinnar gagnrýna heilbrigðisráðherra fyrir verklag sem á sér skýra stoð í lögum um opinber fjármál.
Fréttir
Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar því að forsætisnefnd Alþingis skuli fjalla um Klaustursupptökurnar sem mögulegt siðabrotamál. Leitað verður ráðgefandi álits siðanefndar Alþingis.
Forsætisráðherra benti á efnahagsleg vandamál á evrusvæðinu og að Ítalía ætti í deilum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vegna fjárlaga. Formaður Samfylkingarinnar telur hagvöxt mikinn í ESB-ríkjunum.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Ísland eftirbátur í þróunarsamvinnu og móttöku flóttamanna
Óvenju hátt hlutfall þróunarsamvinnuútgjalda rennur til útlendingamála á Íslandi. Um leið samþykkjum við færri hælisumsóknir og verjum lægra hlutfalli landsframleiðslu til þróunarmála en nágrannalöndin.
Fréttir
Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson
Trúnaðar krafist um minnisblað sem tók mánuð að skila. Ástæðan sögð annir starfsmanna ráðuneytisins.
Fréttir
Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar
Mánuður liðinn síðan Logi Einarsson óskaði eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneytinu. Engin svör borist þrátt fyrir ítrekanir. Segir vinnubrögðin óskiljanleg og ólíðandi.
FréttirVaxandi misskipting
Ríkustu 5 prósent Íslendinga eiga tæplega helming alls
Efnuðustu 218 fjölskyldur landsins eiga 6,3% af hreinni eign allra Íslendinga. Tekjuhæstu 218 fjölskyldurnar þiggja 3,1% af heildartekjum landsmanna. Efnuðustu 5% landsmanna eiga 43,5% af öllu eigin fé. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar.
Fréttir
Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“
Hafði ekki kynnt sér efni reglugerðarinnar um útlendingamál en segist nú hafa óskað eftir samtali milli forsætisráðuneytis og dómsmálaráðuneytis til að fara yfir málið.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða
Stjórnarandstaðan undirbýr vantrauststillögu gegn Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem braut lög við skipan dómara í Landsrétt. Formaður Samfylkingarinnar býst við stuðningi frá einhverjum stjórnarliða.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.