Á vettvangi

Hjarta­stopp á neyð­ar­stæði

„Eigum við að skipta okkur niður í hlutverk. Soffía er á skráningu. Getur þú verið með tímann á taktgreiningum fyrir okkur? Hún er í “arreste” eins og er þannig að viið þurfum að fá hana bara yfir og við bara byrjum að hnoða,“ segir Þórir Bergsson sérfræðingur í bráðalækningum þegar hann undirbýr komu sjúklings í hjartastoppi á bráðamóttökuna. Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð

    Kókaín, bananar og ferðatöskur
    Eitt og annað · 07:56

    Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

    Krafa um þögla samstöðu
    Sif · 07:49

    Krafa um þögla sam­stöðu

    Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
    Sif · 06:57

    Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um