Mannleg hegðun og fjárhúsakenningin
Raddir margbreytileikans

Mann­leg hegð­un og fjár­húsa­kenn­ing­in

Gestur þátt­ar­ins er Hildur Val­dís Guð­munds­dótt­ir. Hildur er fædd 31. októ­ber 1959 á Siglu­firði en hefur auk þess búið í Húna­vatns­sýslu, Borg­ar­firði, Reykja­vík, Fær­eyj­um, Frakk­landi og Fíla­beins­strönd­inni. Hún lauk BA prófi í mann­fræði árið 2005 frá Háskóla Íslands og meist­ara­prófi í mann­fræði 2007 og diplóma­námi í þró­un­ar­fræðum 2009 frá sama skóla. Áhuga­svið Hildar snúa að mann­úð­ar­málum og að til­heyra.Hildur hefur unnið við sveita­störf, fisk­vinnslu, skrif­stofu­störf, hjá Sam­ein­uðu þjóð­un­um, í franska sendi­ráð­inu á Íslandi og vinnur í dag í Kvenna­at­hvarf­inu.
· Umsjón: Krist­ján Þór Sig­urðs­son, Sveinn Guðmundsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
    Sif · 07:32

    Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

    Titringur í kálgörðunum
    Eitt og annað · 09:00

    Titr­ing­ur í kál­görð­un­um