Viðtal
Viðtal #410:29

Sinn­ir trú­boði í tvö ár á Ís­landi

Nítján ára gamall Grant Richards fær nafnbótina Öldungur á meðan hann sinnir trúboði á Íslandi. Hér er hann í tvö ár á meðan hann gengur um og bankar á dyr og bíður fólki að tala um Jesú Krist.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Hvaðan koma fjármunir til uppihalds? Hversu miklar tekjur hefur þessi maður ? Er hann skattgreiðandi hér á landi? Er reksturinn sjálfstæður, eða er það fyrirtæki, innlennt eða erlent, sem greiðir launin? Er slíkt fyrirtæki, ef um það er að ræða, skattskylt hér á landi?
    1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

    Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
    Sif · 03:55

    Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?