Nítján ára gamall Grant Richards fær nafnbótina Öldungur á meðan hann sinnir trúboði á Íslandi. Hér er hann í tvö ár á meðan hann gengur um og bankar á dyr og bíður fólki að tala um Jesú Krist.
Hvaðan koma fjármunir til uppihalds? Hversu miklar tekjur hefur þessi maður ? Er hann skattgreiðandi hér á landi? Er reksturinn sjálfstæður, eða er það fyrirtæki, innlennt eða erlent, sem greiðir launin? Er slíkt fyrirtæki, ef um það er að ræða, skattskylt hér á landi?
1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir (1)