Kosningastundin 2021

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir

Píratar skilgreina frelsið með öðrum hætti en Sjálfstæðisflokkurinn og boða ekki velferðarsamfélag, eins og vinstri flokkar, heldur velsældarsamfélag. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að sjálfvirknivæðing geri hægri-vinstri aðgreiningu stjórnmálanna úrelta. Þau ætla að hækka skatt á hátekjufólk og útgerðir.
· Umsjón: Jón Trausti Reynisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Við brenndum, drápum, lögðum allt í rúst“
Flækjusagan · 17:20

„Við brennd­um, dráp­um, lögð­um allt í rúst“

Kaupið, kaupið, kaupið
Eitt og annað · 08:24

Kaup­ið, kaup­ið, kaup­ið

Verðlaun fyrir ræfilsskap
Sif · 06:01

Verð­laun fyr­ir ræf­ils­skap

Sprittgát á göngunum
Á vettvangi: Bráðamóttakan #6 · 1:06:00

Spritt­gát á göng­un­um