Skýrt
Skýrt #610:31

Hvað stend­ur til hjá Car­bfix?

Carbfix, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hyggst dæla meira koldíoxíði í jörðina í Hafnarfirði en áður var kynnt. Fyrirtækið hefur undirritað viljayfirlýsingu við umdeild fyrirtæki, þar á meðal eitt dæmt fyrir glæpi gegn mannkyni. Íbúar mótmæla áformunum og íbúakosning er fyrirhuguð.
· Umsjón: Valur Grettisson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Það verður að teljast mjög ámælisvert að vera með þessa starfsemi í of mikillri nálægð við stærstu íbúabyggð landsins. Það hljóta að vera margir staðir heppilegri en þessi.
    0
    • Ingibjörg Ottesen skrifaði
      Og hver gefur þetta leyfi? Ætti að mínu viti að vera brot á stjórnarskrá. 👿👿👿👿
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
      Sif · 05:14

      Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

      Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
      Sif · 03:55

      Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

      Óvissan um flaggskipið
      Eitt og annað · 10:08

      Óviss­an um flagg­skip­ið

      Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
      Sif · 05:09

      Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?