Skýrt #610:31
Hvað stendur til hjá Carbfix?
Carbfix, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hyggst dæla meira koldíoxíði í jörðina í Hafnarfirði en áður var kynnt. Fyrirtækið hefur undirritað viljayfirlýsingu við umdeild fyrirtæki, þar á meðal eitt dæmt fyrir glæpi gegn mannkyni. Íbúar mótmæla áformunum og íbúakosning er fyrirhuguð.
Athugasemdir