Skýrt
Skýrt #610:31

Hvað stend­ur til hjá Car­bfix?

Carbfix, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hyggst dæla meira koldíoxíði í jörðina í Hafnarfirði en áður var kynnt. Fyrirtækið hefur undirritað viljayfirlýsingu við umdeild fyrirtæki, þar á meðal eitt dæmt fyrir glæpi gegn mannkyni. Íbúar mótmæla áformunum og íbúakosning er fyrirhuguð.
· Umsjón: Valur Grettisson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Þrettán rauðvínsflöskur
    Eitt og annað · 05:39

    Þrett­án rauð­víns­flösk­ur

    Heimsveldi í fjöllunum? - Fyrri hluti
    Flækjusagan · 11:53

    Heimsveldi í fjöll­un­um? - Fyrri hluti

    Hinn hlýi faðmur fortíðar
    Sif · 06:30

    Hinn hlýi faðm­ur for­tíð­ar

    „Hei Hitler, mér datt soldið í hug“
    Flækjusagan · 12:47

    „Hei Hitler, mér datt sold­ið í hug“