Samtal um dómsmál
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal um dóms­mál

Vin­ur Þor­vald­ar Gylfa­son­ar tel­ur að þeir tveir séu sam­mála um allt, nema dóms­mál. Vin­ur­inn tel­ur að Hæstirétt­ur hafi reynt að sefa reiði al­menn­ings með því að dæma sak­laust fólk í fang­elsi í kjöl­far efnahgs­hruns­ins en Þor­vald­ur seg­ir Hæsta­rétt í heild­ina lit­ið hafa fellt efn­is­lega rétta dóma í hrun­mál­un­um. Þeir vin­irn­ir sætt­ast í það minnsta á að fá sér meira kaffi.
Heima er best
Tania Korolenko
PistillDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Heima er best

Hvað í ósköp­un­um rek­ur flótta­konu frá stríðs­hrjáðu landi aft­ur til síns heima, í heim­sókn? Og það á sjálfa Menn­ing­arnótt? Voru það föð­ur­lands­svik að fara að heim­an til að byrja með og er þá eðli­legt að vera með sekt­ar­kennd yf­ir að hafa kom­ist burt? Já og hvers vegna þarf mað­ur að vera með millj­ón á mán­uði til að geta ver­ið græn­met­isæta á Ís­landi? Hin úkraínska Tania Korolen­ko held­ur áfram að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að kynn­ast lífi flótta­konu.
Land veit ég langt og mjótt
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Land veit ég langt og mjótt

Síle er fal­legt land, á sér mikla, við­burða­ríka og storma­sama sögu og skar­ar nú að flestu leyti fram úr grann­lönd­um sín­um í Suð­ur-Am­er­íku. Nær­tæk­ur er sam­an­burð­ur­inn við Arg­entínu og Bras­il­íu. Sam­an þekja þessi þrjú lönd tvo þriðju hluta flat­ar­máls álf­unn­ar. Síle er 6.400 km á lengd frá norðri til suð­urs og ör­mjótt, klemmt milli Kyrra­hafs­ins og him­in­hárra And­es­fjalla.
Stórafmæli Guðbergs: Skáldið, markaðurinn og samviskan
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Stóraf­mæli Guð­bergs: Skáld­ið, mark­að­ur­inn og sam­visk­an

Guð­berg­ur Bergs­son er ní­ræð­ur í dag, óneit­an­lega ein­hver allra merk­asti rit­höf­und­ur sam­tím­ans og hef­ur ver­ið um­deild­ur alla sína tíð. Ár­ið 1983 tók Ill­ugi Jök­uls­son ít­ar­legt við­tal við Guð­berg sem birt­ist í tíma­rit­inu Storð og stóðst ekki freist­ing­una að end­ur­birta það hér. Með birt­ast nokkr­ar mynd­ir sem Páll Stef­áns­son tók af skáld­inu.

Mest lesið undanfarið ár