Er Páleyju lögreglustjóra treystandi fyrir „forvirkum rannsóknarheimildum“?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er Páleyju lög­reglu­stjóra treyst­andi fyr­ir „for­virk­um rann­sókn­ar­heim­ild­um“?

Hafi Páli Stein­gríms­syni skip­stóra á Ak­ur­eyri ver­ið eitt­hvert mein gert, þá er sjálfsagt að rann­saka það mál í þaula — og refsa svo mein­vætt­inni, ef rétt reyn­ist. Það er hins veg­ar löngu orð­ið ljóst að það er ekki það sem Páley Borg­þórs­dótt­ir lög­reglu­stjóri á Ak­ur­eyri og henn­ar fólk er að rann­saka. Held­ur hitt hvort og þá hvernig ein­hver gögn úr...
Þegar konur eru stimplaðar geðveikar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar kon­ur eru stimpl­að­ar geð­veik­ar

„Þetta á ekk­ert er­indi við al­menn­ing, frek­ar en geð­veiki dótt­ur minn­ar,“ voru við­brögð Jóns Bald­vins við birt­ingu bréfa sem hann skrif­aði til ungr­ar stúlku í fjöl­skyld­unni. Í til­raun til að varpa at­hygl­inni frá sér benti hann á dótt­ur sína, sem svar­aði fyr­ir sig og var fyr­ir vik­ið dreg­in fyr­ir dóm af föð­ur sín­um. „Ég gat ekki sætt mig við að vera út­mál­uð geð­veik.“

Mest lesið undanfarið ár