Þingmenn sem brjóta lög
Þorvaldur Gylfason
PistillEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Þorvaldur Gylfason

Þing­menn sem brjóta lög

Saga helm­inga­skipta­flokk­anna og föru­nauta þeirra er löðr­andi í lög­brot­um langt aft­ur í tím­ann. Ef menn kom­ast upp með slíkt fram­ferði ára­tug fram af ára­tug án þess að telja sig þurfa að ótt­ast af­leið­ing­ar gerða sinna og brota­vilj­inn geng­ur í arf inn­an flokk­anna kyn­slóð fram af kyn­slóð, hvers vegna skyldu þeir þá ekki einnig hafa rangt við í kosn­ing­um, spyr Þor­vald­ur Gylfa­son.
Jón Sigurbjörnsson látinn — hér er viðtal sem ég tók við hann fyrir 41 ári
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Jón Sig­ur­björns­son lát­inn — hér er við­tal sem ég tók við hann fyr­ir 41 ári

Helgar­blað Vís­is­þ­ar sem við­tal­ið birt­ist Jón Sig­ur­björns­son leik­ari er lát­inn. Með hon­um hverf­ur á braut einn þeirra síð­ustu af þeim stóru karlleik­ur­um sem settu svip á æsku mína og upp­vaxt­ar­ár — Bessi er far­inn, Rúrik, Bald­vin, Ró­bert, Helgi Skúla­son, Erl­ing­ur Gísla­son, Gísli Hall­dórs, Stein­dór, Gunn­ar vin­ur minn Eyj­ólfs­son, og fleiri; Árni Tryggva­son er hér um bil einn enn á með­al...
Svar við ásökun um glæp
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Svar við ásök­un um glæp

Í nokk­ur ár er ég bú­inn að vera með til­vitn­un í Styrmi Gunn­ars­son úr rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is eig­in­lega á heil­an­um: „Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Það er svo margt í þess­um um­mæl­um sem er merki­legt. Hvernig áhrifa­mað­ur, inn­múr­að­ur í póli­tík, hluti...

Mest lesið undanfarið ár