Desmond Tutu var „móralskur faðir“ Suður-Afríku, en hver er saga þessa lands?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Des­mond Tutu var „mór­alsk­ur fað­ir“ Suð­ur-Afr­íku, en hver er saga þessa lands?

Suð­ur-Afr­íku­menn syrgja nú and­leg­an leið­toga sinn, erki­bisk­up­inn Des­mond Tutu, sem lést á dög­un­um, ní­ræð­ur að aldri. Hann var, ásamt Nel­son Mandela, hold­gerv­ing­ur þeirr­ar nýju Suð­ur-Afr­íku sem reis úr ösku­stó sög­unn­ar eft­ir að kyn­þátta­að­skiln­að­ur og ras­ismi höfðu kúg­un­ar­ríki hvítra manna þar í þrot. Marg­ir Suð­ur-Afr­íku­menn ótt­ast að dauði Tut­us verði til þess að auka við­sjár í land­inu og er þó vart...
Hin rómversku jól: Fríkað út fyrir fæðingardag sólarinnar!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hin róm­versku jól: Frík­að út fyr­ir fæð­ing­ar­dag sól­ar­inn­ar!

Á þess­um degi, 23. des­em­ber, lauk róm­versku jóla­há­tíð­inni — öðru nafni Sa­t­úrnalíu­há­tíð­inni — sem haf­ist hafði 17. des­em­ber. Þá gáfu Róm­verj­ar hver öðr­um gjaf­ir, héldu stöð­ug partí og alls kon­ar há­tíða­höld voru alla dag­ana, og rétt eins og á okk­ur jól­um, þá fannst sum­um nóg um, og kvört­uðu sár­an yf­ir óhóf­inu og gleð­i­lát­un­um sem stóðu tæpa viku — eða fram...
Hverjir eru keppinautar Lambsins um Óskarsverðlaunin?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hverj­ir eru keppi­naut­ar Lambs­ins um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Í gær­kvöldi bár­ust þau gleði­tíð­indi að kvik­mynd­in Dýr­ið hefði kom­ist á svo­kall­að­an langlista banda­rísku kvik­myna­aka­demí­unn­ar yf­ir bíó­mynd­ir sem gætu feng­ið Ósk­ar­s­verð­laun­in snemma á næsta ári í flokki „er­lendra mynda“. Fyr­ir nokkr­um ár­um tók aka­demí­an upp á því að í stað þess að til­nefna ein­fald­lega fimm bíó­mynd­ir sem kepptu um litlu gullstytt­una á úr­slita­kvöld­inu, þá er gef­inn út rétt fyr­ir jól...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu