Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir

Fáránleg ákvörðun fyrir klassíska söngkonu
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Fá­rán­leg ákvörð­un fyr­ir klass­íska söng­konu

Björk Ní­els­dótt­ir er söng­kona, trom­pet­leik­ari, jazz­ari, popp­ari, rokk­ari, klass­íker, þjóðlaga­grúsk­ari, tónsmið­ur og sviðs­leik­kona. Hún ræð­ir hér starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er sprott­ið af rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærða söngv­ara á Ís­landi.
Íslenskt samfélag togar mig heim, en ekki tónlistarlífið
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ís­lenskt sam­fé­lag tog­ar mig heim, en ekki tón­list­ar­líf­ið

Bjarni Thor Krist­ins­son starfar að­al­lega við óperu­söng er­lend­is en hann hef­ur þó ver­ið mun leng­ur í sviðslist­um, al­veg síð­an hann var barn. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er sprott­ið upp úr rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærða söngv­ara á Ís­landi.
Ég hef sóst eftir því að fá virðingu en ekki endilega athygli
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ég hef sóst eft­ir því að fá virð­ingu en ekki endi­lega at­hygli

Haf­steinn Þórólfs­son er bæði söngv­ari og tón­skáld. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er af­leiða af rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærðra söngv­ara á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu