VísbendingHlöðver Skúli HákonarsonHarðstjórn minnihlutans Eru líkindi milli lýðræðisins og hins frjálsa markaðar?
VísbendingÁsgeir Brynjar TorfasonListin að skapa nýjungar í gamalgrónum heimi Leiðari ritstjóra Vísbendingar í sumarblaðinu 2025 með þema nýsköpunar og hugverka. Lykilorðin eru: Óstöðugar umbreytingar. Arkitektúr, máltækni og skipulag. Hugverk, verksvit og hönnun tölvuleikja. Listnám og byggingar. Ofgnótt slors og framtíð vinnumarkaðarins. Opinber stefnumörkun og árangur stuðnings.
VísbendingMarteinn Sindri JónssonNýja Nýja Ísland og innviðir skapandi greina Marteinn Sindri Jónsson, heimspekingur og sérfræðingur í sýningafræðum og menningarstjórnun, skrifar um mjúka innviði, harða innviði og uppruna hugtaksins um innviði.
VísbendingÞórólfur MatthíassonLeggjast veiðigjöld á sjávarútvegsbyggðir? Um „Samantekt gagna vegna umsagnar um frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjöld“, sem unnin er af ráðgjafarsviði KPMG fyrir Samtök sjávarútvegsveitarfélaga. Þórólfur Matthíasson, prófessor emerítus í hagfræði, fer yfir málið.
VísbendingÁ þröskuldi breytinganna Fámennið hérlendis er staðreynd sem maður áttar sig betur á við að hafa starfað erlendis samkvæmt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og segir hún okkur þurfa á því að halda að vera hluti af stærri heild sem geti stutt okkur við að efla stjórnsýsluna og stjórnkerfið. Þar sé Evrópusambandið og krísustjórnun þess annað skýrt dæmi.
VísbendingTorfi H. TuliniusUm vantraust á ríkisstjórn Michel Barnier í Frakklandi Valdatíð Macrons forseta er hér sett í stutt sögulegt samhengi út frá nýjustu vendingum og vandræðum í stjórnun annars af tveimur stærstu ríkjum Evrópusambandsins.
VísbendingViðvarandi alþjóðlegur óstöðugleiki Staða heimsmálanna núna lítur ekki vel út að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Það birtist, að hennar sögn, í átökunum í heiminum sem við horfum vanmáttug upp á. Þá nefnir hún sérstaklega feðraveldið sem valdafyrirbæri á hinu pólitíska sviði – alls staðar í heiminum.
VísbendingÁsta LogadóttirLjósvist: Mikilvægi innivistar og reglna Ljósvist er orð sem notað er yfir dagsljós og raflýsingu, þar með talið ljósmengun og tekur á eiginleikum ljóss svo sem ljósmagni, ljóslit, jafnleika ljóssins, flökti, glýju o.þ.h.
Vísbending 1Kristín Vala RagnarsdóttirVelsældarhagkerfi fyrir sjálfbæra framtíð Íslands Hagvaxtarhugsunin ein mun ekki draga efnahag landsins á rétta braut heldur þarf fleira að koma til eigi árangur að nást í bættu umhverfi fólks og náttúrunnar á sjálfbæran hátt.
Vísbending 3Indriði ÞorlákssonHagvöxtur, samneysla, siðað samfélag og skattapólitík Skattapólitík er ekki vinsæl og allra síst í kosningabaráttu. En hún er nauðsynleg og alvöru stjórnmálamenn veigra sér ekki við umræðuna. Hinir eru óábyrgir sem boða einfaldar lausnir eins og að lækkun skatta geti aukið tekjuöflun. Þannig pólitík ógnar jafnvægi efnahagsmála.
Vísbending 5Gylfi MagnússonVerstu mistök Íslandssögunnar Gylfi Magnússon, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, skrifar um verstu mistök Íslandssögunnar í nýjasta tölublaði Vísbendingar. „Íslendingar hafa auðvitað gert alls konar mistök sem þjóð og þurft að súpa seyðið af því.“ En hver eru þau verstu?
Vísbending 2Ásgeir Brynjar TorfasonTaumlaust aðhald Snarvöndull (eða snarvölur) var bandlykkja sem hert var um snoppuna á hestum, ef erfitt var að hemja þá með taumhaldinu einu saman, við járningar. Hægt var jafnvel að snúa klárinn niður en þess háttar meðferð samræmist hvorki nútímalegum sjónarmiðum velferðar né hagstjórnar.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.