Kristín Vala Ragnarsdóttir
Velsældarhagkerfi fyrir sjálfbæra framtíð Íslands
Hagvaxtarhugsunin ein mun ekki draga efnahag landsins á rétta braut heldur þarf fleira að koma til eigi árangur að nást í bættu umhverfi fólks og náttúrunnar á sjálfbæran hátt.