Saga af harðræði og ofbeldi í áratug
Gögn sýna að ítrekað var greint frá því að stúlkur sem vistaðar voru í Varpholti og á Laugalandi teldu sig beittar harðræði og að þær uppplifðu ofbeldi. Skjalfest er að þegar árið 2000 var kvartað til Barnaverndarstofu og ítrekað eftir það bárust upplýsingar af sama meiði.