Fáránleg ákvörðun fyrir klassíska söngkonu
Björk Níelsdóttir er söngkona, trompetleikari, jazzari, poppari, rokkari, klassíker, þjóðlagagrúskari, tónsmiður og sviðsleikkona. Hún ræðir hér starfsumhverfi sitt við Thelmu Hrönn Sigurdórsdóttur. Viðtalið er sprottið af rannsókn sem Thelma og Guja Sandholt gerðu saman í samvinnu við Nýsköpunarsjóð og Heimildina – um starfsumhverfi faglærða söngvara á Íslandi.