Staðreyndavaktin 2Stríðin sem Trump stoppaði Bandaríkjaforseti segist hafa bundið enda á átta stríð. Staðan er ekki svo einföld.
StaðreyndavaktinSöguðu bíl til að sýna fram á skattahækkun „Við eigum skilið að búa í landi þar sem ríkið á ekki helminginn í bílnum þínum,“ sagði Júlíus Viggó Ólafsson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna áður en hann hóf að saga Volvo Station bíl í sundur.
Staðreyndavaktin 3Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn? „Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á landsfundi sem fram fór um helgina. Innflytjendum hefur fjölgað ört en umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað verulega síðan 2022.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.