
„Spillingin í landinu er algjör“
            
            Samherjaskjölin veita sjaldséðar upplýsingar um spillingu í Marokkó. Sænskur blaðamaður Fredrik Laurin hefur gert árangurslausar tilraunir til að kortleggja viðskipti með kvóta í Marokkó og Vestur-Sahara.
        










