• sunnudagur 11. maí 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Samherjaskjölin í 1001 nótt

Greinaröð
„Þögn íslenskra stjórnvalda áberandi“
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

„Þögn ís­lenskra stjórn­valda áber­andi“

Í lok októ­ber fór fram um­ræða á Al­þingi um rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu­mál­inu og orð­spori Ís­lands þar sem stór orð féllu. Frum­mæl­and­inn, Þór­hild­ur Sunn­ar Æv­ars­dótt­ir, taldi að fá þyrfti svör við því hvort drátt­ur á rann­sókn máls­ins á Ís­landi væri eðli­leg­ur, hvort yf­ir­völd á Ís­landi tækju mál­ið al­var­lega og hvort rann­sókn­ar­stofn­an­ir á Ís­landi væru nægi­lega vel fjár­magn­að­ar.
Kaupa fólk utan fjölskyldunnar út í milljarða viðskiptum
ÚttektSamherjaskjölin í 1001 nótt
2

Kaupa fólk ut­an fjöl­skyld­unn­ar út í millj­arða við­skipt­um

Sam­herja­fjöl­skyld­an hef­ur á und­an­förn­um mán­uð­um keypt eign­ar­hluti minni hlut­hafa í út­gerð­inni og á að heita má tí­unda hvern fisk í land­helg­inni. Börn Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Kristjáns Vil­helms­son­ar fara nú nær ein með eign­ar­hluti í fé­lag­inu fyr­ir ut­an litla hluti þeirra tveggja. Millj­arða við­skipti hafa svo átt sér stað á milli fjöl­skyldu­fyr­ir­tækj­anna í flóknu neti út­gerð­ar­inn­ar.
Hæstiréttur hefur lagt refsilínuna vegna mútubrota
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Hæstirétt­ur hef­ur lagt refsilín­una vegna mútu­brota

Hæstirétt­ur hef­ur tek­ið af all­an vafa um að jafn ólög­legt sé að greiða mút­ur og það er að taka við þeim. Dóm­ur yf­ir starfs­manni Isa­via sýn­ir þetta að sögn hér­aðssak­sókn­ara. Þrjú mútu­mál komu til kasta yf­ir­valda hér á landi á jafn mörg­um ár­um frá 2018. Fram að því hafði tvisvar fall­ið dóm­ur í slíku máli.
Samherji sagður hafa boðið milljarða króna til að ljúka málum í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt
1

Sam­herji sagð­ur hafa boð­ið millj­arða króna til að ljúka mál­um í Namib­íu

Sam­herji hef­ur boð­ið að gefa eft­ir yf­ir 2 millj­arða króna sem hald­lagð­ar voru í Namib­íu, sem skaða­bæt­ur til namib­íska rík­is­ins í skipt­um fyr­ir mála­lykt­ir. Namib­ísk yf­ir­völd tóku held­ur fá­lega í til­boð­ið sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar. Lög­mað­ur Wik­borg Rein, sem starfar fyr­ir Sam­herja, stað­fest­ir við­ræð­ur en seg­ir til­boð­ið ein­göngu hluta af einka­rétt­ar­legri deilu Sam­herja við yf­ir­völd, því sé ekki um að ræða við­ur­kenn­ingu á sekt í saka­máli.
Rannsókn Samherjamálsins lokið í Namibíu og réttarhöld hefjast brátt
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt
1

Rann­sókn Sam­herja­máls­ins lok­ið í Namib­íu og rétt­ar­höld hefjast brátt

Werner Menges, blaða­mað­ur The Nami­bi­an í Namib­íu, seg­ir að yf­ir­völd í Namib­íu hafi lok­ið rann­sókn Sam­herja­máls­ins. Tek­ist er á um meint van­hæfi dóm­ar­ans í mál­inu, Kobus Muller, vegna um­mæla sem hann hef­ur lát­ið falla um mál­ið. Hann seg­ir af­ar ólík­legt að rétt­að verði yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja eða fyr­ir­tækj­um út­gerð­ar­inn­ar í Namib­íu þar sem Ís­land fram­selji ekki Ís­lend­inga til Namib­íu.
Segir að Samherji ætti að hafa áhyggjur af sekt í Bandaríkjunum
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt
6

Seg­ir að Sam­herji ætti að hafa áhyggj­ur af sekt í Banda­ríkj­un­um

Sænski blaða­mað­ur­inn Sven Bergman, sem fjall­að hef­ur um fjölda mútu­mála sænskra fyr­ir­tækja er­lend­is, seg­ir að illa hafi geng­ið að sækja stjórn­end­ur fyr­ir­tækj­anna til saka í Sví­þjóð fyr­ir brot­in. Al­var­leg­ustu af­leið­ing­arn­ar hafi ver­ið þeg­ar banda­rísk yf­ir­völd tóku mál­in til rann­sókn­ar og sekt­uðu fé­lög­in um svim­andi upp­hæð­ir.
Segir Samherja hafa reynt að stöðva fræðilega umfjöllun um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Seg­ir Sam­herja hafa reynt að stöðva fræði­lega um­fjöll­un um Namib­íu­mál­ið

Petter Gottschalk er norsk­ur pró­fess­or í við­skipta­fræði sem gerði ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá rann­sókn­ar­skýrslu lög­manns­stof­unn­ar Wik­borg Rein um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu. Sam­herji lof­aði að birta skýrsl­una op­in­ber­lega og kynna hana fyr­ir embætti hér­aðssak­sókn­ara en stóð ekki við það.
SFS bað Svandísi að halda ræðu á sömu ráðstefnu og Þorsteinn Már
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt
1

SFS bað Svandísi að halda ræðu á sömu ráð­stefnu og Þor­steinn Már

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi skipu­lögðu mál­þing um stöðu ís­lenskra út­gerð­ar­fé­laga. Sam­tök­in, sem eru helsti þrýsti­hóp­ur út­gerð­ar­inn­ar á Ís­landi, báðu Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra að vera með ávarp á fund­in­um en létu þess ekki get­ið að Þor­steinn Már Bald­vins­son yrði það líka. Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Namib­íu­mál­inu, er gagn­rýn­inn á þetta.
Fyrrverandi forsætisráðherra Namibíu: „Íslensk stjórnvöld ollu okkur vonbrigðum“
ViðtalSamherjaskjölin í 1001 nótt
2

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Namib­íu: „Ís­lensk stjórn­völd ollu okk­ur von­brigð­um“

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Namib­íu er ósátt­ur við að ís­lensk stjórn­völd hafi ekki boð­ið fram að­stoð sína eft­ir að upp komst um fram­göngu Sam­herja í land­inu. Hann tap­aði for­mannsslag og hætti í póli­tík eft­ir um­deild­ar kosn­ing­ar inn­an flokks­ins, þar sem grun­ur leik­ur á að pen­ing­ar frá Sam­herja hafi ver­ið not­að­ir til að greiða fyr­ir at­kvæði.
Það sem hefur gerst á 1001 nótt
TímalínaSamherjaskjölin í 1001 nótt
1

Það sem hef­ur gerst á 1001 nótt

Sam­herja­skjöl­in voru op­in­ber­uð 12. nóv­em­ber ár­ið 2019. All­ar göt­ur síð­an hef­ur rann­sókn stað­ið yf­ir á því sem þar kom fram en upp­ljóstr­ar­inn Jó­hann­es Stef­áns­son gaf sig sama dag fram við embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði rann­sak­end­um þar alla sög­una. En hvað hef­ur gerst síð­an Sam­herja­skjöl­in voru birt?
Afleiðingar Samherjamálsins: 19 sakborningar og allt hitt
GreiningSamherjaskjölin í 1001 nótt
1

Af­leið­ing­ar Sam­herja­máls­ins: 19 sak­born­ing­ar og allt hitt

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur haft víð­tæk­ar af­leið­ing­ar í Namib­íu, á Ís­landi , í Nor­egi og víð­ar síð­ast­lið­in ár. Um er að ræða stærsta spill­ing­ar­mál sem hef­ur kom­ið upp í Namib­íu og Ís­landi og eru sam­tals 19 ein­stak­ling­ar með rétt­ar­stöðu sak­born­ings. Svo eru all­ar hinar af­leið­ing­arn­ar af mál­inu.
Samherji hótaði Forlaginu: Vildi láta innkalla bókina um Namibíumálið
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt
3

Sam­herji hót­aði For­laginu: Vildi láta innkalla bók­ina um Namib­íu­mál­ið

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji reyndi að fá For­lagið til að innkalla bók­ina um Namib­íu­mál­ið í des­em­ber ár­ið 2019. Sam­herji hót­aði bæði For­laginu sjálfu og blaða­mönn­un­um sem skrif­uðu bók­ina að stefna þeim í London. Eg­ill Örn Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins, seg­ir að þess­ar til­raun­ir Sam­herja hafi ver­ið fá­rán­leg­ar og að um sé að ræða ein­stakt til­felli í ís­lenskri út­gáfu­sögu.
Síða 1 af 2 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum í áratug. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Gerast áskrifandi Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða