
Frásagnir kvenna í læknastétt: „Það þarf nú bara að þvinga lykkjuna upp á ykkur “
Konur í læknastétt senda frá sér yfirlýsingu vegna kynbundinnar mismununar, áreitni og kynferðislegs ofbeldis í starfi. Hér má lesa tíu sögur kvenna úr þeirra röðum.