HlaðvarpiðVitrari en ég Julia Louis Dreyfus vill læra af eldri konum, konum sem eru vitrari en hún. Eldri konur eru að hennar mati með lífsreynslu og þekkingu sem samfélagið má ekki leyfa sér að missa af.
HlaðvarpiðNíu mínútna fréttaskammtur Rótgróið breskt viðskiptablað heldur úti snörpu daglegu fréttahlaðvarpi sem óhætt er að mæla með.
HlaðvarpiðÞarf að brjóta upp tæknirisana? Í hlaðvarpinu Land of the Giants er fjallað um risafyrirtækin í tæknigeiranum sem móta stafrænt líf okkar og því velt upp hvort völd sumra þeirra séu orðin of mikil. Er kominn tími á að brjóta upp veldin?
HlaðvarpiðGóðar samræður sem taka sinn tíma The New Yorker valdi Rumble Strip besta hlaðvarpið 2022.
HlaðvarpiðLeiftrandi umræður um alþjóðamál Christopher Lydon fjallar um bókmenntir og listir, auk þess að rýna í samfélagsmál, stjórnmál og alþjóðamál.
HlaðvarpiðKafað í söguna Í þáttunum In Our Time kafar Melvyn Bragg í söguleg málefni og fyrirbrigði á 45 mínútum, ásamt þremur sérfræðingum í því málefni sem er til umræðu.
HlaðvarpiðBeinadalur Níu þátta hlaðvarpsserían Bone valley, eða Beinadalur, fer með hlustendur í rannsóknarleiðangur í gegnum mýrar og dómsali Flórídaríkis í leit að sannleikanum og réttlæti fyrir Leo Schofield, sem var ranglega dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa átt að bana eiginkonu sinni, Michelle, árið 1987.
HlaðvarpiðHver vill ekki trúa á töfra? Í þáttunum Believe in Magic í hlaðvarpi BBC er sögð ótrúleg saga stúlku sem glímdi við erfið veikindi en gaf sig engu að síður alla í að hjálpa öðrum veikum börnum. En ekki vildu allir trúa henni.
HlaðvarpiðBlóðdropinn sem átti að breyta heiminum Í þáttunum The Dropout er farið yfir sögu Elizabeth Holmes, sem ætlaði að bjarga heiminum með byltingarkenndri blóðskimunartækni, sögu sem er hvergi nærri lokið.
HlaðvarpiðSamband Bush og Blair og stríðið í Írak Persónulegur vinskapur Tony Blair og George W. Bush er ekki síst undir í umfjöllun David Dimbleby um aðdraganda Íraksstríðsins 2003. Hlaðvarpið The Fault Line: Bush, Blair and Iraq er vel þess virði að hlusta á, þótt þú teljir þig vita flest sem hægt er um stríðið.
HlaðvarpiðFyrir fréttafíkla en líka þau sem þola ekki fréttir Þáttastjórnendur The Daily, fréttahlaðvarps New York Times, segja svo listilega vel frá að jafnvel þau sem þola ekki fréttir leggja við hlustir.
HlaðvarpiðFólkið sem réðst á þinghúsið og fólkið sem reyndi að stöðva árásina Var árásin á bandaríska þinghúsið upphaf nýs pólitísks veruleika en ekki endalok stormasamrar valdatíðar Donalds Trump? Því er reynt að svara í hlaðvarpinu Will Be Wild.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.