• sunnudagur 18. maí 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Hátekjulistinn 2023

Greinaröð
„Ég kvarta ekki undan því að borga skatt“
ViðtalHátekjulistinn 2023
2

„Ég kvarta ekki und­an því að borga skatt“

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son rit­höf­und­ur hef­ur ver­ið kall­að­ur at­hafna­skáld fyr­ir að bæði skrifa bæk­ur en líka stunda „biss­ness“. Ólaf­ur er stadd­ur í Banda­ríkj­un­um þeg­ar hann tek­ur sím­ann en hann var í 26. sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2023. Ef hann fengi því ráð­ið myndi hann borga mest­an sinn skatt á Ís­landi enda bú­inn að borga nóg „fyr­ir vest­an“.
Bræður í níunda og tíunda sæti: Seldu hlut í stórútgerðinni HG
ViðtalHátekjulistinn 2023

Bræð­ur í ní­unda og tí­unda sæti: Seldu hlut í stór­út­gerð­inni HG

Bræð­urn­ir Guð­mund­ur Ann­as og Krist­inn Þór­ir Kristjáns­syn­ir voru með sam­tals tvo og hálf­an millj­arð króna í tekj­ur á síð­asta ári eft­ir að hafa selt sig út úr Hrað­frysti­hús­inu Gunn­vöru ásamt tveim­ur öðr­um systkin­um sín­um.
„Ég hef aldrei séð peninga fyrr“
FréttirHátekjulistinn 2023
1

„Ég hef aldrei séð pen­inga fyrr“

Skattakóng­ur Vest­fjarða, Súg­firð­ing­ur­inn Þor­steinn H. Guð­björns­son, greiddi 95 millj­ón­ir í skatta á síð­asta ári. Skatt­greiðsl­urn­ar eru til­komn­ar eft­ir sölu á fisk­veiðikvóta en hann neydd­ist Þor­steinn til að selja til að ganga frá erfða­mál­um eft­ir að fað­ir hans dó.
Ójöfnuður ósanngjarn en samt nauðsynlegur
SagaHátekjulistinn 2023

Ójöfn­uð­ur ósann­gjarn en samt nauð­syn­leg­ur

Nið­ur­stöð­ur ný­legr­ar rann­sókn­ar á við­horf­um ís­lensks al­menn­ings til ójafn­að­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is sýna að stærst­ur hluti al­menn­ings er óánægð­ur með tekjuó­jöfn­uð og tel­ur ójöfn­uð við­hald­ast vegna þess að hinir ríku og valda­miklu hagn­ast á hon­um. Sami al­menn­ing­ur vill hins veg­ar ekki út­rýma ójöfn­uði með öllu vegna trú­ar á op­in tæki­færi og verð­leika.
Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.
Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag
GreiningHátekjulistinn 2023

Svona lít­ur ís­lenska hag­kerf­ið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.
Næst tekjuhæstur og skellir sér í skóla
ViðtalHátekjulistinn 2023

Næst tekju­hæst­ur og skell­ir sér í skóla

Sveinn Ari Guð­jóns­son deil­ir öðru sæt­inu yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana með eig­in­konu sinni, Sól­nýju, einni Vís­is-systkin­anna. Son­ur skálds­ins úr Breið­daln­um hef­ur lif­að og hrærst í salt­fiski síð­an fyr­ir ferm­ingu en ætl­ar nú í skóla.
„Það er ekki alltaf falleg saga á bak við peningana“
FréttirHátekjulistinn 2023
1

„Það er ekki alltaf fal­leg saga á bak við pen­ing­ana“

Skatta­drottn­ing Kópa­vogs­bæj­ar á síð­asta ári greiddi 177 millj­ón­ir króna í skatta en seg­ir það ekki hafa kom­ið til af góðu. Eig­in­mað­ur Sig­ur­bjarg­ar Jónu Trausta­dótt­ur, Ág­úst Frið­geirs­son, fékk heila­blóð­fall ár­ið 2021 og neydd­ust hjón­in því til að selja fyr­ir­tæki þau sem hann hafði stofn­að og starf­rækt.
„Stundum koma bara góð tilboð sem maður stekkur á“
FréttirHátekjulistinn 2023
1

„Stund­um koma bara góð til­boð sem mað­ur stekk­ur á“

Þótt til­finn­ing­arn­ar hafi ver­ið blendn­ar þeg­ar Sæv­ar Kristjáns­son ákvað að selja fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið Hag­blikk seg­ir hann að með því losni hann líka við það sem er leið­in­legt í rekstr­in­um og geti ein­beitt sér að því sem hann er best­ur í.
Næsta ár verður líklega síðasta ár Haraldar ofarlega á hátekjulista
ViðtalHátekjulistinn 2023

Næsta ár verð­ur lík­lega síð­asta ár Har­ald­ar of­ar­lega á há­tekju­lista

Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son, launa­hæsti mað­ur lands­ins í fyrra, tel­ur ólík­legt að hann verði í hæstu hæð­um tekju­list­ans mik­ið leng­ur. Ár­ið sem nú er að líða verð­ur lík­lega síð­asta ár Har­ald­ar þar. Hann von­ast til þess að þurfa ekki að vinna hefð­bundna vinnu aft­ur á æv­inni.
Bragi Páll Sigurðarson
Bragi Páll Sigurðarson
PistillHátekjulistinn 2023
6

Bragi Páll Sigurðarson

Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu

Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn er að tor­tíma heim­in­um. Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn ýt­ir ekki und­ir ný­sköp­un, hann er þjóf­ur. Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn eyk­ur mis­skipt­ingu. Ég er ekki að segja að við ætt­um...
„Maður má ekki vera neikvæður“
FréttirHátekjulistinn 2023

„Mað­ur má ekki vera nei­kvæð­ur“

Þor­lák­ur Marteins­son seldi Verk­færa­söl­una á síð­asta ári og kaup­verð­ið fleytti hon­um upp í 13. sæti yf­ir þá sem hæsta skatta greiddu á Ís­landi á síð­asta ári. Þor­lák­ur seg­ist vilja góða heil­brigð­is­þjón­ustu fyr­ir skatt­ana sína en því sé því mið­ur ekki að heilsa í dag. „Ég held að þetta sé handónýtt.“
Síða 1 af 3 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum í áratug. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Gerast áskrifandi Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða