
„Ég kvarta ekki undan því að borga skatt“
Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur hefur verið kallaður athafnaskáld fyrir að bæði skrifa bækur en líka stunda „bissness“. Ólafur er staddur í Bandaríkjunum þegar hann tekur símann en hann var í 26. sæti yfir tekjuhæstu Íslendingana árið 2023. Ef hann fengi því ráðið myndi hann borga mestan sinn skatt á Íslandi enda búinn að borga nóg „fyrir vestan“.