Fólkið í borginniÉg dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason fékk hjartastopp á fyrstu önninni í menntaskóla og hefur verið með bjargráð síðan.
Fólkið í borginniReynir að horfa á jákvæðu hliðar breytinganna í miðbænum Ari Gísli Bragason bóksali stendur vaktina á Hverfisgötu, þótt aðrir kaupmenn hverfi á braut.
Fólkið í borginniTekur eftir hatri í garð annarra Ólafur Sverrir Traustason vinnur í plötubúðinni Smekkleysu á Skólavörðustíg 16
Fólkið í borginniKennir lærdóm sögunnar Guðmundur Jón Guðmundsson er sagnfræðingur og sögukennari í Menntaskólanum í Reykjavík.
Fólkið í borginniSafnar meðlimum í kirkjuna Hildur Snjólaug Bruun Garðarsdóttir er meðlimur í Loftstofunni, Baptistakirkju í Fagrakór í Kópavogi.
Fólkið í borginniUmkringdur stjörnum í vinnunni Sigurður Heimir Kolbeinsson hefur undirbúið tónleika margra stórstjarna.
Fólkið í borginniEkkert skelfilegt að verða fertug Árný Þórarinsdóttir hefði skellihlegið hefði hún fengið að sjá sjálfa sig fertuga þegar hún var tvítug.
Fólkið í borginniVill ekki sjá launahækkanir Borghildur Vilhjálmsdóttir vill að ríkisstjórnin hækki persónuafslátt og byggi íbúðir.
Fólkið í borginniLét laga verksmiðjugallann Sævar Sigurgeirsson hugleiðir að skrifa sína fyrstu skáldsögu í verkjalyfjamóki.
Fólkið í borginniFólkið í borginni: Með alla anga úti fyrir greiðslumatið Birta Svavarsdóttir kyssti pening og fékk daginn eftir samþykkt tilboð í íbúð.
Fólkið í borginni„Það gæti komið önnur kreppa, hver veit?“ Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur er mjög spenntur fyrir árinu 2019 sem hann segir að verði hörku ár.
Fólkið í borginniVið fluttum hingað til að sonur okkar gæti öðlast betra líf Pabbi Maríönnu Sveinsdóttur er Íslendingur og mamma hennar er Mexíkói. Hún hefur nær alla tíð búið í Mexíkó en er nýflutt til Íslands með eiginmanni og tveimur börnum.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.