Fólkið í borginniSetur upp jólaseríur með yfir 100 þúsund perum Grímur Óli Geirsson vinnur við að koma skautasvellinu á Ingólfstorgi í stand fyrir aðventuna.
Fólkið í borginniKennarinn sagði mér að það vantaði ljósið í augun mín Catarina Rebello var týnd í skóla þangað til kennarinn hennar spurði hana hvernig hún vildi sjá sjálfa sig í framtíðinni.
Fólkið í borginniLæddist meðfram veggjum í menntaskóla Arna Steinarsdóttir segir að það hafi verið mikið gleðiefni að komast að því að bestu ár ævinnar eru ekki endilega menntaskólaárin, ólíkt því sem margir halda fram.
Fólkið í borginniPönksafnið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop Chris Erring nýtti millilendingu í að uppfylla draumaferð sína til Íslands.
Fólkið í borginniFólkið í borginni: Við lærum af öðrum í gegnum mat Gunnar Óli Dagmararson þjóðfræðingur fæst við matarrannsóknir.
Fólkið í borginniAllir eru að byrja upp á nýtt Salóme Herdís Bjarnadóttir var að byrja í Versló og það eru mikil viðbrigði.
Fólkið í borginniSkyldi þetta vera mennskur hundur? Brynhildur Gísladóttir og tíkin Táta er tengdar tryggðarböndum. Þær skilja hvor aðra.
Fólkið í borginniHélt áfram að spila eftir heilablóðfall Salóme Mist Kristjánsdóttur segir að eftir að líf hennar breyttist skyndilega hafi það verið mikið lán að helsta áhugamál hennar hafi verið fötlunarvænt.
Fólkið í borginniÞað róar hugann að sökkva höndunum í slím Ronja Hrefna Arnars Fríðudóttir hefur fundið bestu leiðina við að búa til slím.
Fólkið í borginniÆtlar að flytja til Ísafjarðar þótt hann hafi aldrei komið þangað Máni Snær Örvar ætlar að flytja úr bænum og klára stúdentinn á Ísafirði.
Fólkið í borginniDreymir um að fá börnin til Íslands Hanan Salim Wahba, fimm barna móðir og afgreiðslukona í 10/11.
Fólkið í borginniElskaði Justin Bieber María Mjöll Björnsdóttir, 22 ára, var eitt sinn þekktasti Justin Bieber aðdáandi landsins.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.