

Illugi Jökulsson
Furðuleg forsetaefni
Donald Trump hefur nú fyrir löngu tryggt sér efsta sætið á listanum yfir furðulegustu forsetaefni Bandaríkjanna. Þeir Alexander Hamilton og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka honum fyrir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Illugi Jökulsson rekur hér komu þeir báðir mjög við sögu í fyrsta morðmálinu vestanhafs sem varð að fjölmiðlafári. Og seinna átti annar eftir að drepa hinn.










