FlækjusaganIllugi JökulssonÁrið 1 eftir Krist: Nærri tveir þriðju mannkyns bjuggu í Asíu Illugi Jökulsson skoðaði kort yfir mannfjölda í kringum upphaf tímatalsins.
FlækjusaganIllugi JökulssonFurðuleg forsetaefni Donald Trump hefur nú fyrir löngu tryggt sér efsta sætið á listanum yfir furðulegustu forsetaefni Bandaríkjanna. Þeir Alexander Hamilton og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka honum fyrir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Illugi Jökulsson rekur hér komu þeir báðir mjög við sögu í fyrsta morðmálinu vestanhafs sem varð að fjölmiðlafári. Og seinna átti annar eftir að drepa hinn.
FlækjusaganIllugi JökulssonHæ Dylan, þessir höfnuðu Nóbelsverðlaunum Nú þegar enginn veit hvort Bob Dylan ætlar að þiggja Nóbelsverðlaunin rifjar Illugi Jökulsson upp sögu rithöfundar sem ætlaði að hafna verðlaununum en hætti við það, annars sem ætlaði að þiggja þau en hætti við það og þess þriðja sem alltaf ætlaði að hafna þeim.
FlækjusaganIllugi JökulssonHvað eru fornir rómverskir peningar að gera í japönskum miðaldakastala? Illugi Jökulsson gleðst yfir því að enn dúkki upp leyndardómar í sögunni.
FlækjusaganIllugi JökulssonSkáldið sem ætlaði að drepa sex milljón manns Illugi Jökulsson skrifar um Abba Kovner, gyðing frá Krímskaga sem ætlaði að hefna fyrir helförina og var meira að segja búinn að útvega sér eitur.
FlækjusaganIllugi JökulssonKvenboxarar 18. aldar máttu klóra, bíta, rífa í hár og pota í augu Illugi Jökulsson er feginn því að hafa aldrei rekist inn á kvennabox-keppni á 18. öld.
FlækjusaganIllugi JökulssonDrottningin af Rúmeníu var hvorki drottning né rúmensk Illugi Jökulsson segir örlagasöguna um Önnu, „drottningu af Rúmeníu,“ sem dó í byrjun ágúst, og rekur í leiðinni sviptingasama sögu landsins sem ól Drakúla og Nicola Ceausescu.
FlækjusaganIllugi JökulssonVerður Trump meðal hinna verstu? Illugi Jökulsson glöggvaði sig á sögu verstu Bandaríkjaforsetanna, einkum þeirra James Buchanans og Warren Hardings.
FlækjusaganIllugi JökulssonFyrsti Maraþonhlaupari Íslands: Hljóp undir dulnefni af ótta við föður sinn Illugi Jökulsson fór að skoða feril Magnúsar Guðbjörnssonar sem fyrstur manna hljóp Maraþonhlaup á Íslandi.
FlækjusaganIllugi JökulssonRefsingar í Rússlandi: „Það ætti að hengja þá alla!“ Anton Tsjekhov læknir og rithöfundur kannaði aðstæður í fangabúðum Alexanders III keisara á Sakhalín-eyju árið 1890. Það sem hann sá var skelfilegt, eins og Illugi Jökulsson komst að.
FlækjusaganIllugi JökulssonNei, hundar eru ekki „bestu vinir mannsins“ - Þvert á móti eru þeir sjálfselskir Illugi Jökulsson gluggaði í rannsókn sem hundaunnendum mun þykja goðgá hin versta
FlækjusaganIllugi JökulssonHverjir voru „Finnarnir“ við Orkneyjar? Illugi Jökulsson endursegir frásagnir um að á ofanverðri 18. öld hafi Inúítar á Grænlandi verið reglulegir gestir á Orkneyjum.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.