

Illugi Jökulsson
Hinir fyrstu sósíalistar voru eltir uppi og drepnir
Orðið sósíalismi hefur nokkuð verið á dagskrá eftir að Gunnar Smári Egilsson nefndi Facebook-síðu sína um stjórnmál Sósíalistaflokkinn. Til eru þeir sem telja það svívirðu hina mestu því sósíalismi hljóti að fela í sér kúgun og ofbeldi. En er það svo? Hverjir voru hinir fyrstu sósíalistar? Illugi Jökulsson kannaði málið.










