FlækjusaganIllugi JökulssonLand Kunta Kinte: Stefnir í átök í einu furðulegasta landi heimsins Illugi Jökulsson lítur á sögu Gambíu, þar sem nú er reynt að afstýra borgarastríði.
FlækjusaganIllugi JökulssonHinir fyrstu sósíalistar voru eltir uppi og drepnir Orðið sósíalismi hefur nokkuð verið á dagskrá eftir að Gunnar Smári Egilsson nefndi Facebook-síðu sína um stjórnmál Sósíalistaflokkinn. Til eru þeir sem telja það svívirðu hina mestu því sósíalismi hljóti að fela í sér kúgun og ofbeldi. En er það svo? Hverjir voru hinir fyrstu sósíalistar? Illugi Jökulsson kannaði málið.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Borgin er fallin en ég er enn á lífi!“ Illugi Jökulsson skrifar um Jóhannes 8. keisara í Miklagarði sem dó hetjudauða þegar Tyrkir lögðu undir sig síðustu leifarnar af Rómveldi.
FlækjusaganIllugi JökulssonGalileo og tunglin: Merkilegur afmælisdagur í dag Illugi Jökulsson fjallar um gildi 7. janúar í veraldarsögunni.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar Bandaríkjamenn voru þjóðfrelsisfylkingin Illugi Jökulsson minnist þess að nú eru rétt 240 ár síðan George Washington leiddi her sinn yfir Delaware-fljótið.
FlækjusaganIllugi JökulssonJólaguðspjallið: Hver var Heródes konungur? Illugi Jökulsson segir frá manninum sem reyndi að fyrirkoma Jesúa frá Nasaret nýfæddum, ef marka má guðspjallamanninn Matteus.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar Trölli stal jólunum Illugi Jökulsson fjallar um Konstantínus mikla keisara í Rómaveldi en orrusta sem hann háði við Milvíubrú árið 312 varð mjög afdrifarík um sögu kristindómsins - og jólanna!
FlækjusaganIllugi JökulssonHægláti augnlæknirinn sem varpar tunnusprengjum á börn Illugi Jökulsson er eins og aðrir miður sín yfir örlögum íbúa í Aleppo.
FlækjusaganIllugi JökulssonHvað furðufólk bjó í Indusdal? Illugi Jökulsson furðar sig á hinni furðulegu menningu sem reis í Indusdal fyrir 5.000 árum. Þar voru hvorki prestar né hermenn né misrétti en samt var þar allt með friði og spekt í 2.000 ár. Svo leið menningin undir lok og gleymdist gjörsamlega.
FlækjusaganIllugi JökulssonMútur, ofbeldi, spilling og rammskakkt lýðræði Illugi Jökulsson fjallar um þau tilvik þegar Bandaríkjaforsetar hafa verið kjörnir þótt þeir hafi ekki haft meirihluta atkvæða á bak við sig. Þau eru furðu mörg og enginn þar vestra virðist sjá neitt athugavert við það.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Feiti Búdda“ er ekki Búdda Illugi Jökulsson leiðréttir algengan misskilning.
FlækjusaganIllugi JökulssonVaraforseti, morðingi, landráðamaður Svo ykkur finnst Donald Trump skrýtið forsetaefni vestanhafs? Þá þurfið þið að kynnast Aaron Burr, segir Illugi Jökulsson sem rifjar upp furðulega flækjusögu þessa bandaríska stjórnmálamanns.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.