
Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni
            
            Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra segir að þeir framleiðendur sem notast við umbúðir sem erfitt sé að endurvinna, eins og fernur, munu borga hærra úrvinnslugjald.
        









