
FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures.