
Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu.