
Náttúru raskað á vinsælustu ferðamannastöðum landsins
Utanvegaakstur, margfaldaðir göngustígar, sígarettustubbar og dauður mosi eru meðal þess sem mikill ferðamannastraumur hefur haft í för með sér. Heimildin skoðaði ástandið á vinsælum ferðamannastöðum á Suðurlandi og ræddi við sérfræðinga á svæðinu.










