
Íbúar á Nesinu um samfélagið: „Fólkið hérna á pening og það sést“
Blaðamaður Heimildarinnar tók fólk tali á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og spurði það spurninga um samfélagið. Í svörum fólksins kemur meðal annars fram að eitthvað sé um stéttaskiptingu í sveitarfélaginu og að það sé samfélag fólks sem á peninga.