Bakpistill 1Kristlín DísEitt ár af afskiptaleysi Þó að aðgerðir einnar manneskju, eða afstaða einnar smáþjóðar, skipti kannski ekki sköpum ein og sér þá getur hún rúllað snjóboltanum af stað.
Bakpistill 1Stefán Ingvar VigfússonÉg þekki ekki nágranna mína Stefán Ingvar Vigfússon þekkir ekki nágranna sína og veit að hann er ekki einn um það.
BakpistillDagur HjartarsonStærsta tilfinning í sögu jarðarinnar „Ég vakna með orðið bláhvalur á vörunum, það liggur þarna eins og sönnunargagn sem einhver hefur komið fyrir á vettvangi glæps,“ skrifar rithöfundurinn Dagur Hjartarson.
Bakpistill 3Natasha S.Hvaðanertu! Það getur verið frelsandi að sleppa því að spyrja: „Hvaðan ertu?“
Bakpistill 2Dagur HjartarsonÚt fyrir endimörk alheimsins Dagur Hjartarson skrifar um glapræðið sem það er að hagkerfið okkar sé drifið áfram af tálsýninni um endalausan hagvöxt.
BakpistillKristlín DísAð halda kjafti Uppspretta reiði virðist oft hafa lítið að gera með á hverjum hún bitnar.
Bakpistill 2Dagur HjartarsonGrænt getuleysi Kannski eru ný og hert útlendingalög eina raunverulega loftslagsmarkmið íslenskra stjórnvalda – það eina sem kemur frá hjartanu.
Bakpistill 4Natasha S.Namaste Natasha S. er hætt að lesa fréttir frá heimalandinu, Rússlandi. Henni finnst heiminum hafa verið snúið á hvolf og stundar jóga til að reyna að rétta hann af.
Bakpistill 2Kristlín DísHvað munu barnabörnin hugsa? Barnabörn Kristlínar Dísar munu líklega ekki lesa ævisögu um ömmu þeirra. „Hvað gera framtíðarkynslóðir þá? Hvernig mynda þau sér rétta hugmynd um mig? Einfalt, þau googla það bara.“
Bakpistill 2Dagur HjartarsonRefurinn sem át Ísland Þú gerir þetta svona því þú átt heima í peningalandi, peningalandinu góða.
Bakpistill 1Lára Guðrún JóhönnudóttirÞrílita Bomban sem annast sinn græna reit Hún lifir lífinu á eigin forsendum. Rútína er hennar ástartungumál og hún gengur um veröldina með sitt meðfædda sjálfstraust. Enginn veit hvað hún er gömul í raun og veru þó ýmsar kenningar séu á kreiki. Hún þarf ekki vegabréf og hefur engan kosningarétt. Hún býr við talsvert áreiti vegna einstakrar fegurðar og hennar lipru hreyfingar, sem eru ávallt með tilþrifum,...
Bakpistill 1Natasha S.Nostalgía Natasha hugsar með nostalgíu til þeirra tíma þegar við héldum að stríð hefðu takmörk.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.