BakpistillKristlín DísEr hægt að gera eitthvað í djóki? Kristlín Dís getur ekki séð muninn á því að gera eitthvað og að gera eitthvað í djóki. „Ef niðurstaðan er sú sama óháð ásetningi, hvar er þá djókið?“
Bakpistill 1Dagur HjartarsonStórkostlegar fréttir Dagur Hjartarson skrifar um gervi-viðburði, viðburði sem eru sviðsettir svo hægt sé að flytja af þeim fréttir.
BakpistillLára Guðrún JóhönnudóttirAð komast yfir ládeyðuna Þetta er fallegt samfélag sem við búum í, en ógeðslegt stjórnarsamstarf. Engin prinsipp, engar hugsjónir, bara tækifærismennska og valdabarátta.
BakpistillKristlín DísNaflar alheimsins Kristlín Dís skrifar um sjálfsbetrun og sjálfsvinnu sem er að sækja í sig veðrið um þessar mundir og hvort þeir sem upplifa sig sem nafla alheimsins séu í raun í tengingu við alheiminn eða aftengd honum.
BakpistillDagur HjartarsonBjörgunarvesti Dagur Hjartarson vill seinka því eins og hann getur að börnin hans læri trúarjátningu vestræns samfélags: Að allt sé ógn við líf þitt.
BakpistillLára Guðrún JóhönnudóttirGóða fólkið nema með kaupmátt Góða fólkið kýs Bashar en skortir kaupmátt og úthverfin kjósa Heru, skrifar Lára Guðrún Jóhönnudóttir.
Bakpistill 1Kristlín DísÍ okkar sporum Sama fólkið og kaus þrjá hvíta Íslendinga í leðurólum og með gimp grímu gat ekki hugsað sér að kjósa brúnan Palestínumann, skrifar Kristlín Dís.
Bakpistill 7Dagur HjartarsonÖmmugull Dagur Hjartarson, rithöfundur og kennari, skrifar um ömmur í kommentakerfunum.
BakpistillDagur HjartarsonSíðasta typpamyndin Dagur Hjartarson skrifar um krot í stílabækur og á skólaborð.
BakpistillDagur HjartarsonHönd af barni Umræðan verður að vera nærgætin, hún má ekki einkennast af upphrópunum, hún má ekki breyta Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í pólitískan vettvang. Við einfaldlega megum ekki leyfa því að gerast.
Bakpistill 1Lára Guðrún JóhönnudóttirSamtímasögur handa börnum Lára Guðrún skrifar um manninn sem viðhélt „úreltri ævintýramennsku“ og konuna í valdstöðu sem var svakalega duglegt við lagatúlkun.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.