BakpistillLára Guðrún JóhönnudóttirGóða fólkið nema með kaupmátt Góða fólkið kýs Bashar en skortir kaupmátt og úthverfin kjósa Heru, skrifar Lára Guðrún Jóhönnudóttir.
Bakpistill 1Kristlín DísÍ okkar sporum Sama fólkið og kaus þrjá hvíta Íslendinga í leðurólum og með gimp grímu gat ekki hugsað sér að kjósa brúnan Palestínumann, skrifar Kristlín Dís.
Bakpistill 7Dagur HjartarsonÖmmugull Dagur Hjartarson, rithöfundur og kennari, skrifar um ömmur í kommentakerfunum.
BakpistillDagur HjartarsonSíðasta typpamyndin Dagur Hjartarson skrifar um krot í stílabækur og á skólaborð.
BakpistillDagur HjartarsonHönd af barni Umræðan verður að vera nærgætin, hún má ekki einkennast af upphrópunum, hún má ekki breyta Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í pólitískan vettvang. Við einfaldlega megum ekki leyfa því að gerast.
Bakpistill 1Lára Guðrún JóhönnudóttirSamtímasögur handa börnum Lára Guðrún skrifar um manninn sem viðhélt „úreltri ævintýramennsku“ og konuna í valdstöðu sem var svakalega duglegt við lagatúlkun.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.