

Natasha S.
Útlendingamál og lundamenning
Á meðan íslenskt samfélag skilur ekki að það er hættulegt að líta á tuttugu prósent þjóðarinnar sem jaðarsettan hóp mun það leiða til meira haturs og sífellt óstöðugra samfélags, þar sem öllum mun finnast óþægilegt að búa.