Bakpistill 2Dagur HjartarsonGrænt getuleysi Kannski eru ný og hert útlendingalög eina raunverulega loftslagsmarkmið íslenskra stjórnvalda – það eina sem kemur frá hjartanu.
Bakpistill 4Natasha S.Namaste Natasha S. er hætt að lesa fréttir frá heimalandinu, Rússlandi. Henni finnst heiminum hafa verið snúið á hvolf og stundar jóga til að reyna að rétta hann af.
Bakpistill 2Kristlín DísHvað munu barnabörnin hugsa? Barnabörn Kristlínar Dísar munu líklega ekki lesa ævisögu um ömmu þeirra. „Hvað gera framtíðarkynslóðir þá? Hvernig mynda þau sér rétta hugmynd um mig? Einfalt, þau googla það bara.“
Bakpistill 2Dagur HjartarsonRefurinn sem át Ísland Þú gerir þetta svona því þú átt heima í peningalandi, peningalandinu góða.
Bakpistill 1Lára Guðrún JóhönnudóttirÞrílita Bomban sem annast sinn græna reit Hún lifir lífinu á eigin forsendum. Rútína er hennar ástartungumál og hún gengur um veröldina með sitt meðfædda sjálfstraust. Enginn veit hvað hún er gömul í raun og veru þó ýmsar kenningar séu á kreiki. Hún þarf ekki vegabréf og hefur engan kosningarétt. Hún býr við talsvert áreiti vegna einstakrar fegurðar og hennar lipru hreyfingar, sem eru ávallt með tilþrifum,...
Bakpistill 1Natasha S.Nostalgía Natasha hugsar með nostalgíu til þeirra tíma þegar við héldum að stríð hefðu takmörk.
BakpistillKristlín DísEr hægt að gera eitthvað í djóki? Kristlín Dís getur ekki séð muninn á því að gera eitthvað og að gera eitthvað í djóki. „Ef niðurstaðan er sú sama óháð ásetningi, hvar er þá djókið?“
Bakpistill 1Dagur HjartarsonStórkostlegar fréttir Dagur Hjartarson skrifar um gervi-viðburði, viðburði sem eru sviðsettir svo hægt sé að flytja af þeim fréttir.
BakpistillLára Guðrún JóhönnudóttirAð komast yfir ládeyðuna Þetta er fallegt samfélag sem við búum í, en ógeðslegt stjórnarsamstarf. Engin prinsipp, engar hugsjónir, bara tækifærismennska og valdabarátta.
BakpistillKristlín DísNaflar alheimsins Kristlín Dís skrifar um sjálfsbetrun og sjálfsvinnu sem er að sækja í sig veðrið um þessar mundir og hvort þeir sem upplifa sig sem nafla alheimsins séu í raun í tengingu við alheiminn eða aftengd honum.
BakpistillDagur HjartarsonBjörgunarvesti Dagur Hjartarson vill seinka því eins og hann getur að börnin hans læri trúarjátningu vestræns samfélags: Að allt sé ógn við líf þitt.
BakpistillLára Guðrún JóhönnudóttirGóða fólkið nema með kaupmátt Góða fólkið kýs Bashar en skortir kaupmátt og úthverfin kjósa Heru, skrifar Lára Guðrún Jóhönnudóttir.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.