• fimmtudagur 8. maí 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Á vettvangi

Greinaröð
Vont að senda varnarlausar konur aftur í sömu stöðu
Á vettvangi

Vont að senda varn­ar­laus­ar kon­ur aft­ur í sömu stöðu

Jó­hanna Erla Guð­jóns­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Þar tekst hún á við myrk­ustu hlið­ar mann­lífs­ins, en seg­ist helst reið­ast yf­ir því að rek­ast á sömu vegg­ina aft­ur og aft­ur, þeg­ar úr­ræð­in eru eng­in. Til dæm­is varð­andi kon­ur sem búa á göt­unni, verða fyr­ir of­beldi og eiga sér hvergi skjól. Þrátt fyr­ir áskor­an­ir seg­ir hún starf­ið það besta í heimi.
Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
Á vettvangi
1

Úr hjúkr­un­ar­fræð­inni í bráða­lækn­inn

„Þeg­ar ég keyrði heim þá grenj­aði ég all­an Vest­ur­lands­veg­inn,“ seg­ir Krist­ín Sól­veig Kristjáns­dótt­ir. Hún starf­aði sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur áð­ur en hún fór í lækn­is­fræði. Þeg­ar hún sneri aft­ur heim úr námi hafði stað­an á bráða­mót­tök­unni versn­að til muna.
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Á vettvangi

Úr lög­fræði í hjúkr­un­ar­fræði

Ey­vind­ur Ág­úst Run­ólfs­son var í krefj­andi námi og starfi en skipti al­gjör­lega um kúrs þeg­ar hann kynnt­ist bráða­mót­tök­unni. „Ég fékk þetta starf og gjör­sam­lega kol­féll fyr­ir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í líf­inu.“
Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Bráðafjölskylda á vaktinni
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.
Vissi að mamma vildi ekki endurlífgun
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Á vettvangi
3

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Vissi að mamma vildi ekki end­ur­lífg­un

Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son var þakk­lát­ur fyr­ir að hafa átt þetta sam­tal við móð­ur sína, áð­ur en hann stóð frammi fyr­ir þeim að­stæð­um að þurfa að svara erf­ið­um spurn­ing­um lækna.
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Á vettvangi
1

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Vona að flestir hafi sinn eigin Selvog
Á vettvangi

Vona að flest­ir hafi sinn eig­in Sel­vog

Rúd­olf Ad­olfs­son er geð­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og hef­ur sér­hæft sig í áfalla­hjálp. Á vinnu­stað eins og bráða­mót­tök­unni skipt­ir máli að hafa mann eins og Rúd­olf sem hjálp­ar starfs­fólki að kom­ast í gegn­um erf­iða vinnu­daga eða áföll.
Frá Bogota á bráðamóttökuna
Á vettvangi
1

Frá Bogota á bráða­mót­tök­una

Á ferð um land­ið heill­uð­ust Sandra Gonza­lez bráða­lækn­ir og Oscar D. Ru­bio æða­skurð­lækn­ir svo af Ís­landi að þau ákváðu að sækja um á Land­spít­al­an­um og setj­ast hér að. Þau segja mik­inn mun á því að vera lækn­ir hér þar sem hægt er að veita öll­um rétta þjón­ustu en í heima­land­inu þar sem þjón­ust­an velt­ur á trygg­ing­um sjúk­linga.
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Að finna fyrir einmanaleika
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Á vettvangi

Jóhannes Kr. Kristjánsson

Að finna fyr­ir ein­mana­leika

Ég öskr­aði, grét og tal­aði við gröf hans föð­ur míns. Ég hef aldrei ver­ið eins einmana og þeg­ar hann dó.
Síða 1 af 3 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum í áratug. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Gerast áskrifandi Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða