
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“