Aðili

Vinnslustöðin

Greinar

Það sem við vitum um samþjöppun kvótans
GreiningSjávarútvegsskýrslan 2023

Það sem við vit­um um sam­þjöpp­un kvót­ans

Ljóst má vera að til­raun­ir stjórn­mála­manna um að ýta und­ir hag­ræð­ingu í sjáv­ar­út­vegi með setn­ingu kvóta­kerf­is í upp­hafi tí­unda ára­tug­ar­ins hafi heppn­ast. Gögn Fiski­stofu sýna að stærstu út­gerð­irn­ar í dag fari með yf­ir 70 pró­sent afla, en sömu út­gerð­ir, eða fyr­ir­renn­ar­ar þeirra, að­eins með rúm­lega 30 pró­sent í upp­hafi kerf­is­ins. Tak­mark­að­ar upp­lýs­ing­ar eru til stað­ar um þró­un fyr­ir­tækja inn­an kerf­is­ins.
Salan á Hugin gerði þrjá bræður að skattakóngum Vestmannaeyja
FréttirTekjulistinn 2021

Sal­an á Hug­in gerði þrjá bræð­ur að skattakóng­um Vest­manna­eyja

Þrír bræð­ur verma efstu sæt­in yf­ir tekju­hæstu Vest­manna­ey­ing­ana á síð­asta ári. Arð­ur af út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­um skil­ar fólki í efstu fjög­ur sæt­in. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, að­aleig­andi Ís­fé­lags Vest­manna­eyja, kemst ekki á lista yf­ir tekju­hæsta 1 pró­sent lands­manna sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.
Vinnslustöðin krefst fundar með Katrínu og Bjarna um milljarðs kröfu vegna kvóta
FréttirCovid-19

Vinnslu­stöð­in krefst fund­ar með Katrínu og Bjarna um millj­arðs kröfu vegna kvóta

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Vinnslu­stöð­in, sem er í eigu Kaup­fé­lags Skag­firð­inga og fleiri, krefst millj­arðs króna í bæt­ur vegna þess að fé­lag­ið fékk ekki út­hlut­að­an all­an þann fisk­veiðikvóta í mar­kíl sem það tel­ur sig eiga rétt á. Stjórn fé­lags­ins krefst fund­ar með for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og sam­göngu­ráð­herra um sætt­ir í mál­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu