Þjóðhættir
Þjóðhættir #6035:15

Jóla­ljós­in – Jóla­þátt­ur Þjóð­hátta

Þátturinn er með jólalegu sniði að þessu sinni, við beinum sjónum okkar að ljósinu og myrkrinu á þessum tíma ársins enda jólin oft kölluð hátíð ljóssins.
· Umsjón: Dag­rún Ósk Jóns­dóttir, Sigurlaug Dagsdóttir

Við hverfum aftur í tímann, í torfbæinn og fáum að heyra minningarbrot fólks um æskujól þeirra, jólakerti og upplýstar baðstofur í vetrarmyrkrinu. Við hittum einnig tvo þjóðfræðinga, Guðlaugu Guðmundu Ingibjörgu Magnfríðar Bergsveinsdóttur, og Kristinn Schram. Þau segja okkur frá sínum jólahefðum og jólaljósum; stjörnum á himni og stórri jólastjörnu. Einnig slæðast með umræður um jólaketti og jólasveina, þá jólavætti sem kannski búa í myrkrinu.

Gleðileg jól og bestu þakkir fyrir að hlusta!

Lesarar í þættinum eru Auður Viðarsdóttir og Jón Þór Pétursson

Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir, kennari í þjóðfræði við Háskóla Íslands og Sigurlaug Dagsdóttir, verkefnisstýra vefsins Lifandi hefðir hjá Þjóðminjasafni Íslands.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð