Á vettvangi

Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni

Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn inn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristján Benediktsson skrifaði
    Ótrúlegir þættir,frábærir.
    0
    • BJ
      Bjarni Jónsson skrifaði
      Magnaður þáttur!
      0
      • Bo Halldorson skrifaði
        Skyldu hlustun fyrir stjórnvöld
        0
        • Bo Halldorson skrifaði
          Þakka þér Jóhannes. Besta fréttaskýringin um ástandið á bráðamótökunni. ÉG þurfti að nota þjónustunu þessa frábæra fólki eftir fall heima og mjaðmagrindarbrot fyrir tveimur og hálfum mánuði. Starfsfólið þarna eru hetjur. Þakka þér
          0
          Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
          Sendillinn sem hvarf
          Sif · 07:24

          Send­ill­inn sem hvarf

          Innflytjendur á Íslandi
          Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

          Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

          Færri vilja kunna brauð að baka
          Eitt og annað · 07:49

          Færri vilja kunna brauð að baka

          Börn vafin í bómull
          Sif · 04:40

          Börn vaf­in í bóm­ull