Á vettvangi
Á vettvangi #330:34

Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

„Nýlega vorum við með mál þar sem ungur maður kynnist einni á netinu og gerir þetta og hann endaði með því á einni helgi að borga viðkomandi aðila alla sumarhýruna eftir sumarvinnuna og síðan bætti hann við smáláni þannig að hann borgaði alls eina og hálfa milljón krónur en þrátt fyrir það var birt,“ segir Kristján lngi lögreglufulltrúi. Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son er á vett­vangi og fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Tengdar greinar

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Íslensk síldarævintýri
  Sif #18 · 05:07

  Ís­lensk síld­ar­æv­in­týri

  Orustuþotur og staðan í stríðinu
  Úkraínuskýrslan #8 · 07:51

  Or­ustu­þot­ur og stað­an í stríð­inu

  158 ára og sýnir engin ellimerki
  Eitt og annað · 10:47

  158 ára og sýn­ir eng­in elli­merki

  Ráð handa þeim sem horfa ekki á EM
  Sif #17 · 05:41

  Ráð handa þeim sem horfa ekki á EM