Á vettvangi

Hljóð­in eru verst

„Ég fæ bara gæsahúð sjálf þegar ég hugsa um þetta enn þann dag í dag og það eru mörg ár síðan ég sá þetta myndskeið,“ segir Bylgja lögreglufulltrúi sem hefur það hlutverk að myndgreina barnaníðsefni. Það felur meðal annars í sér að hún þarf að horfa á myndskeið þar sem verið er að beita börn ofbeldi. Jóhannes Kr. Kristjánsson er á vettvangi og fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. Þátturinn í heild sinni er aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
    Sif · 07:32

    Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

    Titringur í kálgörðunum
    Eitt og annað · 09:00

    Titr­ing­ur í kál­görð­un­um