Á vettvangi

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okkur,“ segir lögreglan við mann sem verður færður á lögreglustöð vegna gruns um kynferðisbrot. Áður hafði leigubílsstjóri verið handtekinn vegna sama máls. Báðir mennirnir eru komnir í farbann. Á vettvangi er ný hlaðvarpssería þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hér er fyrsti þáttur.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Sólveig Bjarnadóttir skrifaði
    Ég velti fyrir mér hvort umfjöllunin er gerð með samþykki þolandans?
    -1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Börn vafin í bómull
    Sif · 04:40

    Börn vaf­in í bóm­ull

    Ein af þessum sögum
    Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

    Ein af þess­um sög­um

    Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
    Sif · 06:16

    Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

    Árásin aðfararnótt 17. júní
    Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

    Árás­in að­far­arnótt 17. júní