Á vettvangi

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okkur,“ segir lögreglan við mann sem verður færður á lögreglustöð vegna gruns um kynferðisbrot. Áður hafði leigubílsstjóri verið handtekinn vegna sama máls. Báðir mennirnir eru komnir í farbann. Á vettvangi er ný hlaðvarpssería þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hér er fyrsti þáttur.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Sólveig Bjarnadóttir skrifaði
    Ég velti fyrir mér hvort umfjöllunin er gerð með samþykki þolandans?
    -1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
    Pressa

    Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

    Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
    Pressa

    Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn

    Þrír forsetaframbjóðendur mætast
    Pressa #22

    Þrír for­setafram­bjóð­end­ur mæt­ast

    Leiðari: Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
    Leiðarar #53

    Leið­ari: Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

    Loka auglýsingu