Á vettvangi

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okkur,“ segir lögreglan við mann sem verður færður á lögreglustöð vegna gruns um kynferðisbrot. Áður hafði leigubílsstjóri verið handtekinn vegna sama máls. Báðir mennirnir eru komnir í farbann. Á vettvangi er ný hlaðvarpssería þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hér er fyrsti þáttur.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Sólveig Bjarnadóttir skrifaði
    Ég velti fyrir mér hvort umfjöllunin er gerð með samþykki þolandans?
    -1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Að loknu fordæmingarfylliríi
    Sif · 05:15

    Að loknu for­dæm­ing­ar­fylli­ríi

    Stórveldi Atatürks
    Flækjusagan · 15:09

    Stór­veldi Atatürks

    Hvers vegna má ekki banna síma?
    Sif · 06:19

    Hvers vegna má ekki banna síma?

    Donald Trump: Afinn var innflytjandi og rak hóruhús
    Flækjusagan · 06:07

    Don­ald Trump: Af­inn var inn­flytj­andi og rak hóru­hús