Á vettvangi

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

„Halló. Þú þarft að koma með okkur,“ segir lögreglan við mann sem verður færður á lögreglustöð vegna gruns um kynferðisbrot. Áður hafði leigubílsstjóri verið handtekinn vegna sama máls. Báðir mennirnir eru komnir í farbann. Á vettvangi er ný hlaðvarpssería þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hér er fyrsti þáttur.
· Umsjón: Jóhannes Kr. Kristjánsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Sólveig Bjarnadóttir skrifaði
    Ég velti fyrir mér hvort umfjöllunin er gerð með samþykki þolandans?
    -1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
    Eitt og annað · 05:56

    Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

    Er hægt að deyja úr harmi?
    Sif · 04:15

    Er hægt að deyja úr harmi?

    Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
    Þjóðhættir #67 · 28:25

    Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna

    „Það var enga vernd að fá“
    Fólk48:19

    „Það var enga vernd að fá“