Fólkið í borginni06:57
Ragnar Heiðar Harðarson
Ragnar Heiðar Harðarson hefur haft aðsetur á Rakarastofu Ragnars og Harðar síðan hann fæddist árið 1958. Honum finnst ansi merkilegt að hann standi þar enn, sérstaklega þar sem hann ætlaði að verða húsamálari en ekki rakari.
Athugasemdir