Viðtal
Viðtal08:12

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
· Umsjón: Davíð Þór Guðlaugsson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörleifur Harðarson skrifaði
    Og ekkert breyst enn..
    0
    • Hjörleifur Harðarson skrifaði
      Já það er ekkert grín að vera ekkert...
      1
      • GSG
        Guðlaug S. Guðlaugsdóttir skrifaði
        Takk kærlega fyrir að deila þessu með okkur og gangi þér vel í framtíðinni. Innnilegar hamingjuóskir með litlu stúlkuna þína og nýja lífið þitt.
        9
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
        Eitt og annað · 08:33

        Kugg­ur­inn: Á með­al merk­ustu forn­leifa sem fund­ist hafa í Dan­mörku

        Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
        Sif · 03:48

        Hvernig get­ur þú gert 2026 að ár­inu þínu?

        Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
        Þjóðhættir #73 · 42:55

        Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

        Færa sig sífellt upp á skaftið
        Eitt og annað · 07:07

        Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið